Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 39
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 85 steypu. Stendur hún á sléttri vallendisflöt hjá pverá. Er það eflaust rammbygðasta fjárrétt landsins. Grjótháls tekur við norðan við pverá, sem nú var örgrunn. Yfir háls- inn liggur upphleyptur vegur; meðfram honum eru vallend- isbrekkur og skógarrunnar. Hvíldum við í einni brekku, því veður var heitt og félagarnir enn ókomnir. paðan er mjög fagurt útsýni suður yfir undirlendið, alt til Skarðs- heiðar. Fjöllin með dölunum mynda einskonar skjólgarð um undirlendið; er því veðursæld í sveitum þessum. pegar sást til samferðamannanna, héldum við af stað, og náðu þeir okkur von bráðar. Við fórum síðan að Hvammi í Norðurárdal. Ilöfðu Mýramenn þá beðið okkar þar frá því kvöldið fyrir. það varð að samkomulagi, að sumir okkar gistu í Hvammi, en aðrir færu að Sveina- tungu, sem er þar nokkru ofar. í Hvammi býr Sverrir búfræðingur Gíslason, prests í Stafholti. Er hann ungur bóndi; keypti hann jörðina þeg- ar hann byrjaði búskap, oð gerir mikið að jarðabótum. i Norðurárdalur er harðindasveit, en sumarfögur. Sló aðeins grænum lit á túnin, en hagar voru rýrir fyrir hesta okkar. Augljós harðindamerki sáum við ofar í dalnum, sem von var, eftir hinn stranga vetur. í Sveinatungu býr Jón Guðmundsson ostagerðarmað- ur. Gráðaosturinn var þar á borðum meðal annars; er hann allra osta dýrastur, sem hér eru tilbúnir. Jón kvartaði um, að erfitt væri að fá ærmjólk til ostagerðarinnar, þótt hátt væri boðið. Bændur telja það varla borga sig að selja mjólk- ina, á móts við það, að láta ær ganga með dilkum. Frá Sveinatungu komumst við seint af stað, sem okk- ur var bagalegt, því þennan dag fórum við yfir Holtavörðu- heiði, og til þess að geta haldið áætlun, þurftum við að komast'norður að Söndum í Miðfirði. En komumst ekki nema að Melum og Stað í Hrútafirði. Frá Sveinatungu að Melum vorum við 6 klukkustundir. þetta var fyrsti dagurinn, sem við vorum allir sam- an, ferðafélagamir, aðeins 10 að tölu, og því ekki hálfdrætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.