Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 16

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 16
62 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Eftir því sem séð verður, hafa kaupfélög- Kaupfélögin á Norðurlandi öll, eða því sem nær, bætt norðanlands. hag sinn töluvert á þessu ári. Flest af þeim voru nokkuð gömul, þegar kreppan byrj aði, áttu sum mikla sjóði og ódýrar húseignir. En ef til vill munar það mestu, að hinn svipuli sjávargróði hefir lítil áhrif á gengi þeirra. Á Norðurlandi eru aðallega sveita- bændur í kaupfélögunum. Að vísu er eitt félag á Akureyri, Kaupfélag verkamanna, sem bændur eru ekki í. En Akur- eyri er hinsvegar mestur landbúnaðarkaupstaður á íslandi. J>ar er efnahagur verkamanna og sjómanna betri en ann- arstaðar á íslandi, einmitt af því, hve margir þeirra styðj- ast dálítið við ræktun og landbúnað. Eitt af félögunum, það á Hvammstanga, hefir töluverða erfiðleika af ný- keyptum húsum. pá búa þeir enn að kjötsölunni 1919. pá var félag þeirra ekki komið í Sambandið, og kjötsalan hjá umboðsmanni þess fór í algerðum handaskolum. Bænd- ur fengu sárlítið fyrir kjötið, borið saman við það, sem sambandsdeildirnar fengu. þetta, með öðru fleiru, færði Vestur-Húnvetningum heim sanninn um, að það væri bein- línis hættulegt, á þessum umbrotatímum, fyrir hin ein- stöku kaupfélög, að vera að reyna að einangra sig. Hrossa- sala Sambandsins var sérstaklega hagstæð fyrir félögin í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Komu þannig stórmiklir peningar inn í þessi hrossaríku héruð, og hefir hagur manna batnað mikið þessvegna. Félögin í Eyjafirði og þingeyjarsýslu stóðu á gömlum merg og hafa notið þess. Áður en Sigurður Kristinsson lét af stjórn Kaupfélags Eyfirðinga, höfðu straumhvörfin orðið þar. Hann og fé- lagsstjórnin hafði ferðast um sýsluna og haldið rækilega fundi í hverri sveit um verslunarmál landsins, hið mikla verðfall afurðanna, og dýrleika erlendrar vöru, sem með- fram stafar af lággenginu. Urðu þessir fundir til þess, að félagsmenn hafa sparað feiknamikið kaup á aðfluttri vöru. þetta hefir meir og minna verið gert í öllum kaupfélög- um, en sérstaklega, þar sem forgöngumenn félagsins hafa verið ötullega á verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.