Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 59

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 59
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 105 f Kaupangi var verið að byggj a stórt og vandað stein- hús, og sagði Bergsteinn, að það mundi kosta um 40 þús. krónur. Bergsteinn fylgdi okkur austur í Fnjóskadal. Okk- ur var sagt, að af Vaðlaheiði væri fegurst útsýni yfir Ak- ureyrarbæ og Eyjafjörð, en þess fengum við ekki að njóta, þokan grúfði yfir öllu þennan dag, sem þó var bagalegt, því einkennilegt og fagurt mun landið vera í Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði. Yfir Fnjóská fórum við á brú, sem talin er lengsta og fallegasta steinbrú á landinu. Fnjóskadalsskógur er víst mjög fallegur, og hefir hann verið grisjaður í seinni tíð. paðan héldum við að Ljósa- vatni og gistum þar allir. Á Ljósavatni býr Karl Sigurjóns- son, bróðir Guðmundar glímukennara í Reykjavík. Við fengum þar góðar viðtökur. Daginn eftir, þann 11., var veður bjartara, en þó byrgði þokan alla fjallasýn framan af, en eftir hádegi birti til og gerði sólskin. Varla vorum við komnir á fætur, þegar ýmsir bændur úr Köldukinn voni komnir til þess að heilsa okkur og fylgja að Goðafossi. M. a. voru þeir Sigurður fyrv. ráðherra á Ystafelli, synir hans tveir, Jón og Mar- teinn, Sigurður hreppstjóri á Halldórsstöðum o. fl. þó Goðafoss sé snotur, jafnast hann ekki á við Gull- foss, en börn eru þeir báðir hjá Dettifossi. Hjá Goðafossi var hvílt. Jón Sigurðsson á Ystafelli hélt ræðu. Mintist hann á fegurð fossanna, aflið, sem í þeim byggi, og nytsemi þess, þegar mennirnir tækju þá í sína þjónustu. Sagðist honum vel. Sigurður fyi-v. ráðherra hélt einnig ræðu. Sagði hann, að bændurnir þyrftu að vita, hvað þeir vildu, setja sér takmark og keppa að því. Sam- einaðir gætu þeir eitthvað, dreifðir ekkert. Fleiri tóku til máls, en síðast voru sungin nokkur ættjarðarkvæði. Síðan var haldið yfir Skjálfandafljót á brúnni, sem er gömul og lasburða. Kinnarbændur fylgdu okkur upp á Fljótsheiði. pai- sátu fyrir okkur Reykdælir, með Stefán Jónsson á Öndólfsstöðum í broddi fylkingar, en hann átti að verða íylgdarmaður okkar yfir pingeyj arsýslur. Stefán hafði orð fyrir þeim og bauð okkur velkomna, og sagði þá Reykdæli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.