Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 18
64 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. í framkomu hans benda heldur í kaupmenskuáttina. Raun- in varð líka sú, að Sigurður var ekki fyr kominn frá fé- laginu, en hann var orðinn kaupmaður í Borgamesi, og kepti við félagið með hinni mestu áfergju. Gátu Borgfirð- ingar þá séð, að traust þeirra á framkvæmdarstjóranum hafði verið á veikri undirstöðu, að því er snerti félags- haginn. Félagið hafði eignast töluvert miklar eignir, stóra sjóði o. s. frv. Héraðið er frjósamt, og félagið var stórt og velta þess mikil. þótti sem sumum stórbændunum hefði stigið öll þessi velgengni til höfuðs. Töldu þeir sér alla vegi færa, og að ekki næði nokkurri átt að vera í samstarfi við önnur kaupfélög. Hjá þessum mönnum var samkepnisand- inn í fullum blóma. peim miklast afrek sín, ef 2—3 hundruð kaupa inn vörur í félagi, og halda að stærri sam- tök geti varla hugsast. Vitaskuld er þeim ókunnugt um, að til eru erlendis félög, sem hafa jafnmarga félagsmenn og vinnandi fólk er á öllu íslandi. Að Sigurði fráförnum tók við félaginu Svavar Guðmundsson, Hannessonar. Sá hann, að alt var komið í mesta kviksyndi. Tap á vörum, V3 í Svölunni, og útistandandi skuldum svo mikið, að fullkom- lega nam hinum ríflegu sjóðeignum. þar að auki höfðu skuldir safnast eins og annarstaðar, sökum fóðurkaupa vorið 1920 og verðfalls á afurðum þá um haustið. Sam- ábyrgð var ekki í félaginu, en nokkrir menn í félaginu stóðu í ábyrgð fyrir skuldunum út á við fyrir alla. Svavar Guðmundsson lét sér mjög umhugað að koma félaginu á réttan kjöl aftur. Voru nú sjóðirnir „afskrifaðir", að mestu eða öllu leyti, til að mæta áföllnu tapi. J>á lagði kaupstjór- inn til, að félagið breytti lögum sínum, svo að það yrði skrásett samvinnufélag.. Var bæði óformlegt að láta fé- lagið vera fyrir utan lög og rétt, og svo mun kaupstjór- anum hafa þótt ótrygt og ankanalegt það skipulag, að tína fáeina menn úr félaginu og láta þá ábyrgjast eyðslu annara. Miklu eðlilegra var, að hver bæri ábyrgð á sínum gerðum og skuldum. Borgarfjörðurinn verður fyrir mikl- um beinum og óbeinum áhrifum frá hinni fjölmennu kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.