Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 14

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 14
60 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. var, og að hans ráðleggingum sagt sig úr félaginu. En Birni mun hafa þótt krókur koma móti bragði, er skjól- stæðingur hans varð að borga bróðurpartinn af tapi því, er hann hafði átt mikinn þátt í að baka félaginu. Mjólkur- félag Reykjavíkur hefir áður skift tapi á sama hátt. Ein- stöku braskarar í félaginu neituðu að borga í fyrstu, en fengu þá frétt hjá lögfræðingum, að neitun þeirra væri árangurslaus. Eins og samvinnufélögin skiftu tekjuaf- gangi eftir veltu þegar vel gengi, eins yrði líka að skifta tapi. Sennilegt er, að B. Kr. espi þessa skjólstæðinga sína til að leita gæfunnar með málsókn. En þar á getur þó ekki orðið nema einn endir. þessi hreinsun í Kaupfélagi Hornafjarðar var alveg óumflýjanleg. Tapið var einskonar herkostnaðui’, sem bændur vei’ða að gi’eiða, af því þeir völdu sér í fyrstu óheppilegan trúnaðarmann, þar sem Guðmundur var, og keyptu of dýrt húsin af þórhalli. Má þetta vera þeim mönn- um til viðvönxnar, sem í’ísa á móti aukinni þekkingu á samvinnumálefnum, og telja eftir hvem eyri, sem til þess er vai’ið. Bæði töpin á Homafirði hefðu verið viðgeran- leg, ef félagið hefði notið framsýnni forustu í fyi’stu. Eft- ir að Guðmundur á Hoffelli hafði bersýnilega í’eynst ófær til stai’fsins, bað stjói’n kaupfélagsins Hallgrím Ki’istins- son að velja þeim kaupstjóra. Hann útvegaði þeim Jón Ivarsson, áður bókhaldara í Boi’garnesi. Hafði hann í þeii’ri stöðu sýnt mikinn dugnað og í’áðdeild. En kaupmannasinn- um í því félagi líkaði ekki, að Jón vildi að félagið væi’i gei’t að raunverulegu samvinnufélagi. í Hornafirði hefir starf hans borið ágætan árangur. Aðkoman var erfið, eins og áð- ur er sýnt, en Jón hefir tekið svo vel í taumana, að eng- inn efast nú lengur um, að félagið eigi mikla og glæsilega framtíð fyrir höndum. I því ei’u nálega allir bændur í sýsl- unni. Samheldi og samstarf þeirra er í besta lagi. Formað- ur félagsins er þorleifur í Hólum, einn hinn vinsælasti og best metni héraðshöfðingi á Islandi. Samkepni við kaup- félagið er nálega engin, nema ef telja skyldi að prestur- inn í Bjamarnesi pukrar með reiðkápur og annan slíkan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.