Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 18

Andvari - 01.01.1976, Síða 18
16 l-INNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAKl gjarnari sjálfsvera: ,,Þú ert orðinn eins og karlinn, sem þótti allur rnatur allra mata beztur.“ Sem stendur er ég að skrifa „Inngang að bókmenntasögu Islendinga eftir siðabót". Það verður seinasta ritsmíðin mín hér. Eg uni því illa, að blutverki Islendinga í heiminum sé lokið A. D. 1400, en svo lítur það þó út utan frá.“ 1 bréfi, er Sigurður skrifar Guðmundi 11. maí 1918 eftir vetrar- dvöl í Oxford, sést, að hann hefur verið að glíma við efni það, er hann hugðist fjalla um í Hannesar Árnasonar fyrirlestrunum og nefndi ein- lyndi og marglyndi. Hann kveðst hafa búið til einlyndi og einlyndur, áður en hann rakst á það í Njálu í Oxford og hefði hann þó lesið bókina fyrr. „Annars skal ég byrja með því að lýsa yfir minni ótrúlegu fáfræði úr pontunni (ef þið hleypið mér í hana), segjandi með Páli Vídalín for- föður mínum: Lítið var, en lokið er latínunni minni. Eg vissi lítið, þegar ég fór frá Höfn, og hef nú gleymt því. En ég get lært, og ég kann betur að læra en venjulegur stúdent." Sigurður víkur síðan nánara að fyrrnefndu viðfangsefni, er hann segir: „Ég var áðan að reyna að skýra orðin einlyndi og marglyndi í bréfi til Ágústs [H. Bjarnasonar]. Það gekk illa í fám línum. En þú átt koll- gátuna, að ég sé að reyna „að kryfja tvær andstæðar lífsstefnur". Og síðar í bréfinu segir hann: „En dýrðleg grein er sálarfræðin og seiðir mig meir og meir. Eg byrjaði að kynna mér hana af alveg hagrænum ástæð- um, í leit að lífsreglum og klókum ráðum, en nú vildi ég stúdera hana alla ævina af tómri forvitni. Það er þróunin, sem heillar mig, yztu öfg- arnar og leiðin milli þeirra. Er hægt að rekja sögu sálarlífsins frá amöbunni til Amiels og Flaubert, Baudelaire og Dostojeffsky? Þetta er spurningin. Koma ný öfl til sögunnar, ytri innblástur, eða er allt þroskað eins og eik úr akarni? Um þetta vildi ég skrafa við þig seint um sumarkvöld, milli töðulyktar og þaralyktar, því þar áttu bú á milli, og öfunda ég þig af hvoru tve8§ía- Mér finnst sálarfræðin vanrækja öfgarnar upp á við of mikið, hina moderne sál, þar er fullt af próblemum. Og ekkert sálar próblem getur verið sálarfræðinni óviðkomandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.