Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 19

Andvari - 01.01.1976, Page 19
andvari SIGURÐUR NORDAL 17 Þakka þér fyrir, að þér er ekki ami í, að ég korni heim. Mér verður það upplífgun, uppbygging og ylur að sækja þig heim, og ég segi ekki of rnikið, þó ég segi, að þú gerir Reykjavík hyggilegri fyrir mig. 3. júlí 1918 var Birni M. Ólsen samkvæmt beiðni og vegna heilsubrests veitt lausn í náð frá embætti við Háskóla íslands, og sama dag var Sigurður Nordal skipaður prófessor í hans stað, hvort tveggja fra 1. oktober að telja. Þorsteinn Erlingsson hefði orðið sextugur 28. september 1918, ef hann hefði lifað, og minntist Sigurður afmælis hans í ísafold þann dag, gat þess, að unnið væri að útgáfu Þyrna, 3. prentun aukinni, en það kom í hlut Sig- urðar að gera grein fyrir henni í lormála, dagsettum 29. november 1918. í afmælisgreininni um Þorstein sagði hann m. a.: „Það veitir ekki af að safna sarnan sem mestu um Þorstein handa komandi kynsloðum, því hann mun lengi verða íslendingum að umhugsunarefni, og hann var margþættur og nkar andstæður í eðli hans. Þorsteinn Erlingsson var kunnastur fyrir ádeilukvæði sín, en vinsæl- astur fyrir ferhendur sínar. Idann var í einu skyldastur hagyrðingum alþýð- unnar af skáldum vorum, og sá, sem mest barðist fyrir nýjum hugsunum handan um haf, í einu þjóðlegastur og alþjóðlegastur, mýkstur og hvass- ustur. Rósir hans spruttu í skjóli þyrna, eins og hann sjalfur kvað að orði. En hvar á að byrja til þess að skilja hann? Var hann að eðlisfari vigreifur og soknfús, og mjúku ljóðin hvíld eftir vígin? Eða voru þyrnarnir ekki annað en neyðarúrræði, sjálfsvörn, eins og hjá rósinni? Eða var hið hlíða og stríða E'á upphafi jafnríkt í eðli hans, svo að ýmist varð ofan a? Það verða svona spurningar, sem framtíðin mun bera upp um Þorstein og ætti að hua í dendur henni að fá svarað.“ Væri freistandi, ef rúm leyfði, að hirta hér svör Sigurðar við þessum spurningum í hinni stuttu, en snjöllu grein hans, en þau syna, í hverjum liugleiðingum hann var um þessar mundir, þar sem fyrir dyrum stóðu Hannesar Árnasonar fyrirlestrar hans um „Einlyndi og marglyndi, tvær andstæðar stefnur í sálarlífi hvers manns", eins og hann kemst að orði í tilkynningu um fyrirlestrana í blöðum bæjarins seint í októher. „Sumir nallast þó fyrir eðlisfar og uppeldi svo greinilega á aðra hvora sveifina, að °óin „einlyndur" og „marglyndur" má nota sem skapgerðarlýsingar. En 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.