Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 26

Andvari - 01.01.1976, Side 26
24 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI brögð fara á ýmsa leið. En um eitt skeið, á einu augnabliki, rennur glímu- skjálftinn af þessum ólíku öflurn, þau kornast í samræmi og beinast bæði að sarna marki. A þeirri sólskinsstund sarndi Snorri Sturluson rit sín. En þegar um hans daga sér þess vott, að samræmið muni ekki haldast lengi, og brátt gerist fullkominn skilnaður listar og vísinda. Sagnaritunin þornar og skorpn- ar og verður að skrælþurri annálagerð. En ímyndunaraflið verður ólmt og óviðráðanlegt, og gerist svo stórstígt og brokkgengt, að það verður að leita út fyrir mannheima til þess að finna sér hæfilegan skeiðvöll. Þá voru forn- aldarsögurnar færðar í letur.“ Hið helzta, sem Árni finnur að verki Sigurðar, er það, að hann hafi gerzt of tryggur að trúa því, sem Sturla Þórðarson segir frá Snorra frænda sínum í Islendinaasögu sinni. Sturla sé þar ekki eins óvilhallur og löngum hafi verið talið. Er sýnt, að Arni hefur þá þegar verið farinn að hyggja að efni, er hann reit mörgum árum síðar um merka ritgerð: Snorri Sturluson og íslendingasaga, en hann birti hana í tveimur áföngum, fyrri hlutann í Eim- reiðinni 1941 og ritgerðina alla í ritgerðasafni sínu: Á víð og dreif, 1947. I lok ritfregnarinnar víkur hann að stíl Sigurðar, segir, að hann sé ,,til- þrifamikill, mjúkur og ísmeygilegur. En of víða finnst það á í þessari bók, að hann hugsar oft á öðrum málum en íslenzku." Var Sigurði þar nokkur vorkunn, því að hann samdi hana á naumum tíma að lokinni nær tólf ára samfelldri dvöl erlendis og hafði ritað áður fjölmargt um þetta efni á er- lendum málum. Þótt Sigurður hygðist, sem fyrr segir, við kornuna að Háskóla íslands fyrsta kastið einkum snúa sér að íslenzkum bókmenntum síðari alda, héldu hin fornu verk áfrarn að freista hans, og 1923 gaf hann út sem fylgirit Ár- bókar Eláskólans bók um Völuspá „handa íslenzkri alþýðu“, eins og hann orðar það í formála, og kveðst vilja láta dæma hana eftir þeirn tilgangi. Hann hafi vegna þeirra lesenda hvergi slakað til um vísindalega nákvæmni, þar sem honum þótti nokkuru máli skipta, en reynt að gera bókina eins ljósa og læsilega og efnið leyfði. Þótt Sigurður ynni mjög að útgáfunni 1920 í Kaupmannahöfn og þó einkurn í Leipzig 1921, þar sem hann kannaði allt hið helzta, er um Völu- spá hafði verið ritað erlendis, er ljóst, að rannsóknir hans á kvæðinu stóðu á enn eldra merg. Og þær stundir hafa komið yfir hann, að honum hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.