Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 27

Andvari - 01.01.1976, Síða 27
andvari SIGURÐUR NORDAL 25 fundizt sem þetta forna kvæði yrði ekki skýrt, því að í þætti, er hann nefnir Brot og dagsettur er 24. marz 1918 í Weston-super-Mare á Englandi, en birtur var í IV. árg. Iðunnar 1918—19, segir hann í lokin, þegar hann hefur stiklað á nokkrum þeim brotum úr íslenzkum kveðskap, er heillað hafa hann einna mest: „Hamingjunni sé lof fyrir vanmátt málfræðinganna, að Völuspá verður aldrei skýrð, að því oftar sem ég les hana, því dýpra villist ég inn í skógarmyrkur skáldskapar og goðsagna." En kvæðið lét hann ekki í friði eða eins og hann segir í upphafi for- niála útgáfunnar 1923: „Völuspá er eitt þeirra verka, sem hver íslenzkur ritskýrandi verður fyrr eða síðar að glíma við. Hún er eins og Sonatorrek, Islendingabók, Heimskringla, Njála, Lilja, Passíusálmarnir o. s. frv. meðal hátinda íslenzkrar menningar. Enginn fær útsýn og yfirlit um menningu vora, nema hann rnæli hana af þeim tindum. Við þetta bætist, að Völuspá er ahra þessara verka torskildust. Sá, sem vill kosta afls síns og máttar rit- skýringarinnar og finna, hver takmörk hvoru tveggja eru sett, getur ekki fundið hentugra viðfangsefni. Fyrstu drögunum til þessarar útgáfu hef ég því safnað fy rir löngu og handa sjálfum mér einungis.“ Sigurður hirti ári síðar í Iðunni grein sína um Völu-Stein, er hann getur sér til að verið hafi höfundur kvæðisins. Hefur sú snjalla hugmynd þá hrifið hann mjög, en í formála endurútgáfu Völuspár 1952 kveður hann varlega að orði, þegar hann segir: ,,í lítilli grein um Völu-Stein . . . reyndi eg að leiða getum að, hver ort hefði kvæðið. Þá tilgátu hef ég aldrei selt hýrara en ég keypti hana, en sarnt er ekki loku fyrir það skotið, að i grein- mni sé eitthvað um hugsanleg atvik að myndun Völuspár, sem geti verið n°kkurs virði til lifandi skilnings kvæðisins." Utgáfa Sigurðar 1923 og Iðunnargreinin 1924 mörkuðu djúp spor í shýringasögu Völuspár. Hluta útgáfunnar var fljótlega snúið á þýzku (1924) °g henni allri á dönsku (1927), og vöktu kenningar hans mikla athygli. Sfgurður var enn á því eftir nær 30 ár, að ekkert hefði komið fram á því skeiði er raskaði meginskilningi hans á kvæðinu og aðalniðurstöðum út- gatunnar 1923. En hann var raunar sjaldan á því að hvika langt frá fyrri henningum um þau efni, er hann þóttist eitt sinn hafa brotið til mergjar. Sigurður var kosinn rektor Idáskóla íslands sumarið 1922 til eins árs. Helur hann þá efalaust hugsað gerr en hann hefði að öðrurn kosti gert um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.