Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 28

Andvari - 01.01.1976, Síða 28
26 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI hlutverk og stöðu hins unga háskóla og kynnzt því, við hverja örðugleika var að etja. I ræðu, er hann ílutti af svölum Alþingishússins 1. desemher 1922 og nefndi Trúna á ævintýrin, leitar hann stuðnings höfuðstaðarbúa við stúdentaheimili, sem þá var ráðgert að reisa. En í ræðunni segir hann m. a.: ,,Þér mcgið umfram allt ekki halda, að stúdentaheimilið sé nauð- synjamál. Það er allt annað og meira. Það er ævintýri." Og síðar segir hann: ,,Hvað haldið þér, að framtíðin muni þakka oss mest? Ekki malbikun Laugavegarins, ekki fiskreitina, ekki nauðsynlegustu framkvæmdirnar — allt þetta verður talið sjálfsagt og mun úreldast og gleymast. Nei, nútíðinni verður þakkað mest allt, sem hún telur óþarfast: hús Einars Jónssonar, sýn- ingarskálann, lúðrasveitarbyrgið, það sem vér leggjum til bókmennta og vísinda — allt, sem er í ætt við hið eina, sem er enn nauðsynlegra en áhyggjur og umsvif Mörtu.“ Vér sjáum, livað hér hýr undir: hin eilífu átök í þjóðfélaginu um það, hvað telja skuli nauðsynlegt og þannig hafa forgang — og hins, sem óþarft er kallað og beðið geti eða sleppa megi. I Iáskóli Islands hefur löngum átt undir högg að sækja að þessu leyti, og þegar harðnað hefur í ári — svo sem upp úr heimsstyrjöldinni fyrri — hefur sparnaðarmönnum orðið tíðlitið til háskólans. Hvort tveggja þetta, nokkur óvissa um framvindu mála í háskólanum og löngun Sigurðar til að hasla sér völl, þar sem svigrúm væri meira, hefur ráðið því, að liann tók 1923 boði Norðmanna um að verða prófessor í íslenzkum fræðum við Öslóarháskóla. Prófessor Fredrik Paasche, sá mæti fræðimaður, var hér á ferð 1922 og flutti þá fyrirlestra um eflingu menningarsamskipta Norðmanna og íslendinga, en Sigurður ritaði grein um hann í Morgunblaðið 11. ágúst 1922. Er ekki að efa, að koma hins norska prófessors hingað og kynni þeirra Sigurðar hafa átt sinn þátt í stofnun þess embættis við Óslóarhá- skóla, sem hér um ræðir. Svo fór raunar, að Sigurður afsalaði sér þessu embætti og sat um kyrrt heima, en áður en til þess kæmi, ritaði hann langa grein um Háskóla Islands, er hann lauk við seint í janúar 1924, en prentuð var í Andvara í maí það ár. Hann getur þess í lokin neðan máls, að ritgerð sín hafi „því ekki komið til greina við umræður þær um málefni háskólans, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.