Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 31

Andvari - 01.01.1976, Side 31
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 29 væri stefnt beint á tilgang hennar og síður hætt við, að hun kæmist a glapstigu. Hlutverk þessarar deildar væri það, sem ver bæði getum og erunr skyldir til að gera: að rannsaka mál, bókmenntir, menningu og sögu íslendinga fyrr og síðar.1) Þessa deild mætti efla stórurn rneð litlum kostnaði, ef kvaddir væri þar til aukakennara fræðimenn úr hop starfs- rnanna höfuðstaðarins (skjalaverðir, bókaverðir, þjoðmenjavörður), sem leiðbeindu stúdentum og almenningi hver í sínurn serfræðum. Þetta myndi vera ávinningur hæði fyrir sjálfa þá og háskólann. Það er margathugað, að hverjum vísindamanni er það hollt í starfi sínu að hafa einhverja kennslu á hendi. Með því móti fer hann víðar yfir í fræðum sínum en ella myndi, heldur við og eykur almenna menntun sína, sér betur, hvar rnest er þöif á nýjum rannsóknum, og gleymir síður sambandi visinda og mennta. Oss hefur ekki skort fræðimenn, en þeir hafa einangrazt hver i smu horni, ekki hugsað um yfirlit og samhengi, af því að þeir höfðu enga lærisveina, sem gæti kennt þeim, hvar skórinn kreppti. Þess vegna eigum ver enga sögu íslands né íslenzkra bókmennta, enga víðsýn yfir menningu vora og samanburð við menningu annarra þjóða. hræðadeild, sem fengi að staifa samfleytt í nokkura áratugi, myndi fremur ráða bot a þessu en rnargir vísindastyrkir. Hún rnyndi korna skipulagi á íslenzka starfsemi 1 þeirn efnum og geta gefið stjórn og þingi ráð, sem yrði heilladrjúg bæði til framkvæmda og sparnaðar. Efast t. d. nokkur maður um, að heppilegii ráðstafanir hefði rnátt gera um íslenzku orðabókina og 1000 ara minningar- rit alþingis, ef þingið hefði þar frá upphafi kært sig um að hafa fræði- menn í ráðum? Það sé fjarri mér að telja það fé eftir, sem lagt er hér til vísinda og lista af nokkuru tæi. Verstu úlfaldar fjárlaganna hafa aldrei verið í þeim flokki. En þó má benda á það, að íslendingar væri orðnir misvitiir, ef þeir reisa leikhús og myndasöfn í Reykjavik með ærnum tilkostnaði og klekja út málurum og myndhöggvurum tugum saman, en reyna að leggja 1 rustir bókmenntir og söguvísindi, þær greinir, sem þeir hafa jafnan staðið framarlega í, og um eitt skeið fremstir, enda koma einar alþýðu manna í sveitum að notum. Ég get ekki annað en öfundað þann sagnfræðing fram- -Æskilegt væri að sjálfsögðu, að íslenzk náttúruvísindi ætti lika athvarif við haskolann. En ^ður en vér færum út kvíarnar, verður að sjá því nokkurn veginn borgið, sem fyrir er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.