Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 35

Andvari - 01.01.1976, Page 35
andvari SIGURÐUR NORDAL 33 Framtíðin ein getur séð, hvernig úr þessu rætist. Framtíðin ein getur með fullu réttlæti skorið úr ágreiningi okkar E. FI. Kv. Hún mun þurrka út það, sem ég kann að hafa ofsagt. En einkum mun hún hæta úr Jpví, sem ég hef orðið að láta vansagt. Engar skýringar né röksemdir, ekkert nema eðlissmekkur hvers einstaklings nær fullum tökum á þeim einkennum manna og mannaverka, sem bezt skýra frá þeirra innsta eðli, af þ ví að ómögulegt er að falsa þau. Knútur Hamsun segir á einum stað í Mysterier: „Ég met ekki mann eftir þeirri hreyfingu, sem af honum stendur, ég met hann eftir sjálfum mér, eftir bragðinu, sem ég fæ af honum í munninn." Margt getur truflað þetta mat hjá samtímamönnum. En framtíðin lætur aldrei blekkjast í jpví efni. Hún finnur á bragðinu einu, hvað ritað er af heilum huga. Og einlægnin er ]pað auðkenni, sem eitt er sameiginlegt öllum þeim verkum, eftir burgeisa jafnt og bersynduga, sem langs lífs hefur orðið auðið í bókmenntum heimsins." 1 ritgerð sinni um Samhengið í íslenzkum bókmenntum, er áður get- ur, segir Sigurður svo á einum stað: „Erlend áhrif streyma nú yfir land vort við auknar samgöngur, margt af þeim horfir til framfara, ef ekki skortir heilbrigðan mælikvarða til þess að meta þau og velja úr þeim. En tunga vor er ekki við þessum nýjungum búin. Flún getur nefnt allar þær, sem nöfn eiga skilið, en hún þarf tíma til þess, og á meðan ryðjast erlendu orðin inn óboðin og flekka hana. Ný yrkisefni koma með nýjum sjónhring, og skáldum vorurn kann að þykja erfitt að fella þau í skorður hinnar fornu ijóðlistar. Það má húast við, að gjörðar verði tilraunir til þess að kasta burt stuðlasetningu íslenzkra braga. En einmitt þetta tvennt: hreinleikur tung- unnar og stuðlar ljóðanna — hafa verið merki, sem jafnan sýndu, hvort nienning og menntir þjóðarinnar voru hnígandi eða hækkandi.“ Verkfræðingafélag íslands kom 1919 á fót þriggja manna nefnd, tve§§ja málfróðra manna og eins verkfræðings, til að annast nýyrðasöfnun, °§ skyldi nefndin fá sér síðan til aðstoðar sérfróða menn úr hverri þeirri grein, er hún starfaði að í það og það skiptið. Stjórn félagsins lagði til, að þeir prófessorarnir Guðmundur Finnbogason og Sigurður Nordal tækju sæti í nefndinni, en af hálfu verkfræðinga Geir G. Zoega vegamálastjóri. í grein, er Halldór Halldórsson ritaði í Skírni 1954 um Orðanefnd Verk- bæðingafélagsins, eins og brátt var tekið að kalla hana, kemur fram, að 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.