Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 40

Andvari - 01.01.1976, Side 40
38 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI risni, mannúð, drengskap og samheldni. Idvað ædi sumir þessir mann- kostir lifði lengi í sinni fornu mynd í þröngbýli láglendanna, þar sem menn verða að temja sér að gefa olnbogaskot fremur en rétta fram bönd- ina? Er það ekki samhljóða álit flestra þeirra, sem þekkja eittbvað til Islands og Islendinga, að fólkið sé yfirleitt kjarnmest við fjöllin, að upp- sveitirnar beri af lágsveitunum? Og búsældin befur reynzt drjúg til dal- anna. En þó að svo væri, að hagfræðin benti til bins gagnstæða, hefur bún ekki ein úrskurðarvald um slíkt mál. Margur myndi bika við þau vöruskipti að láta manngildi fyrir kúgildi.“ Sigurður lýkur greininni með svofelldum orðum: „Landvörn þjóðarinnar fer ekki einungis fram úti á miðum og í pólitískum ræðustólum. Nú er þörfin brýnust og baráttan börðust til dala og fjalla, þar sem heiðabóndinn stendur gegn því, að byggðin færist saman og landið smækki, — þar sem Oræfingar bopa ekki á hæli, þó að Skeiðará brjóti landið neðra og jökullinn búi yfir ógnum sínum bak við fellin.“ Sumum fannst gæta í greinum Sigurðar nokkurrar ofdýrkunar og einn höfundur, sr. Ragnar E. Kvaran, ritaði vestur í Winnipeg langa grein, er hann birti í Iðunni 1928 og nefndi Flótta, en í benni krækir bann víða út úr ýmsu í hugleiðingum Sigurðar, segir t. a. m. á einum stað, þar sem bann gerir verkfræðingum upp eftirfarandi tillögu: „Það er sjálfsagt að taka dálítinn jökulstúf úr Vatnajökli og skella bonum niður þar, sem mætast Árnes- og Rangárvallasýsla og sprengja upp brýrn- ar á Ölvesá og Þjórsá. Þeir hljóta að vera farnir að sakna þess á Suður- landsundirlendinu að fá ekki að njóta sömu hlunninda og Öræfingar og verða ofurmenni við glímuna við vötnin.“ Ýmsir aðrir fá svipuð skeyti í grein Ragnars, þar sem skorin er upp herör „hinna órómantísk- ari yngri manna“ gegn eldri mönnunum og að því er honum virðist óraunsæjum kenningum þeirra. Ragnari var vitaskuld í fersku minni rimma Einars föður síns við Sigurð, og vera má, að sumar bugleiðingar Sigurðar í fyrirlestri þeim, er bann flutti yfir Öræfingum sumarið 1926 og birtur var í Vöku 1927 undir heitinu Samlagning, bafi einnig espað liann nokkuð, en þar er veitzt allsnarplega að nýjustu kenningum í skólamálum, ættuðum úr vesturvegi, þess efnis, að allt verði mælt og tölum tekið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.