Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 46

Andvari - 01.01.1976, Page 46
44 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Samt hef ég góða samvizku af því, að textinn skánaði mikiS í meSförunum og skýringarnar líka. En þegar að formálanum kom, féllust mér hendur. Eg strikaði talsvert út, hitt varð að fara aS mestu eins og það var. ... Við þetta verður nú að sitja, þangað til bindið verður endurprentað og við Matthías háðir hjá Máríu okkar." SigurSur hreyfir síðar í bréfinu mjög merkilegum huginyndum um Vínlandssögurnar, er hann fylgdi eftir að nokkru löngu síðar í yfirliti sínu um sagnaritunina í Nordisk kultur VIII 1953, en Jón Jóhannesson kannaði svo þetta mál allt að nýju í hinni kunnu ritgerð um aldur Grænlendinga sögu, er hirt var í Nordælu, afmæliskveðju til SigurSar Nordals 1956. Ummæli Sigurðar í fyrrnefndu bréfi 30. október 1935 voru þessi: „Ég skal geta þess, að ég efast mjög um, að Elauksbók hafi jafngóða texta, að öllu samanlögðu, og 557, og ég get heldur ekki veriS öruggur í þeirri trú, að Eiríks saga rauða sé í einu og öllu merkari heimild en Grænlend^ inga saga (sem Matth. kallaSi svo á móti vilja mínum). Samanburður þessara tveggja heimilda er annars merkilegur fyrir bókmenntasöguna, en hvar á maður yfirleitt að finna criteria [kennimerki] til Jiess að dæma ís- lendinga sögur sem sögulegar heimildir?" GuSni Jónsson sá um útgáfu Grettis sögu, Bandamanna sögu og Odds þáttar Ófeigssonar 1936. Fór hið hezta á með honum og Sigurði, en eins og verða vill, vakna margar spurningar, þegar farið er að kafa í sögurnar, og stóðst Sigurður ekki freistinguna að Jroka einum þætti rannsóknar Grettis sögu enn nokkuð áleiðis. Hann birti ritgerð um Sturlu Þórðarson og Grettis sögu í 4. hefti Islenzkra fræða (Studia Islandica) 1938. Hafði Sigurður hafið útgáfu þess ritsafns 1937, og komu þrjú hefti út á því ári eftir jafnmarga höfunda, en alls stýrði Sigurður útgáfu tólf hefta. I 4. heftinu segir Sigurður svo, þegar hann hefur skýrt frá útgáfu Guðna Jónssonar á Grettis sögu 1938: ,,Eg vil geta þ>ess nú Jiegar, að þótt hér á eftir verði hent á smáveilur í meðferð textans á einstökum stöðum í útgáfu Guðna Jónssonar og í ályktunum um myndun sögunnar stigið nokkrum fetum framar en hann hefur gert, þá rýrir þaS ekki gildi J>ess prýðilega verks, sem hann hefur unnið. Utgáfa hans tekur á allan hátt hinum fyrri útgáfum Grettis sögu mjög fram. Það voru einmitt vissar athuganir Guðna í formálanum og hin skýra mynd, sem hann í neðan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.