Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 53

Andvari - 01.01.1976, Side 53
ANDVABI SIGURÐUR NORDAL 51 Sigurður birtir síðan kvæðið og snýr erindi sínu upp í lofsöng urn mannúð Matthíasar og bróðurkærleika, ríkustu þættina í fari bans. Þótt svo vildi til, að Sigurður þurfti elcki að glíma við þriðja skáldið i þessum flokki fyrst um sinn, leituðu ærin viðfangsefni á. Vér höfum áður getið ritgerðar bans í lðunni um Völu-Stein frá árinu 1924, en sama ár birti bann í Skírni langa grein urn átrúnað Egils Skalla-Grímssonar og aðra styttri í Eimreiðinni um franska merkismanninn André Courmont, er látizt bafði 11. desember 1923. Þessar greinar sýna, bve frjór Sigurður var, þegar bann naut sín bezt, og hve bægt honum veittist að fjalla jafnt um löngu horfna tíð og málefni líðandi stundar. Þremur árum síðar birtir Sigurður í Skírni grein sína um Tyrkja-Guddu í minningu þess, að þá voru liðnar þrjár aldir frá Tyrkjaráninu svonefnda. Fannst bonum tími til korninn að rétta hlut bennar ögn, því að í stopulum heimildum og þjóð- sögum befði benni lengstum verið borin illa sagan. Löngu síðar samdi bann með svipuðu bugarfari merkan báskólafyrir- lestur um Gunnhildi konungamóður og birti i Sarntíð og sögu 1941. Sig- urður lýsir skemmtilega fyrstu tildrögum þess, að bann samdi þennan fyrir- lestur, í eftirmála 2. bindis Áfanga, þar sem bann var endurprentaður 1944. Sigurður bafði í ágústmánuði 1928 brugðið sér til Englands og orðið barla sjóveikur á leiðinni. Eftir að komið var til Hull snemma morg- uns ákvað hann að fara upp úr hádegi til Jórvíkur (York), þangað sem bann bafði aldrei komið áður og þar sem margt var að sjá. „Þegar ég kom til berbergis um kvöldið, hlakkaði ég ákaflega til hvíldarinnar í rúmi, sem ruggaði ekki né styngist á endurn, og öll forn fræði voru mér gjör- samlega úr huga. En svo brá við, að ég missti alla löngun til þess að taka á mig náðir. Og það voru ekki ævintýri fornvinar míns, Egils Skalla- Grímssonar, sem béldu fyrir mér vöku, beldur ævi Gunnhildar drottn- lngar Gormsdóttur. Hún sendi ekki svölu að glugga mínum til þess að meina mér að yrkja, því að ekkert slíkt stóð til, — beldur krafðist hún af mér meira sannmælis en íslenzkir sagnaritarar befðu látið bana njóta forðum.“ Hann segir, að sér hafi horfið „þreytan og svefndrunginn, ég varð að skrifa það, sem á mig sótti, þegar í stað — og gekk ekki til svefns fyrr en ég hafði rissað upp allrækileg drög að greininni, sem var full- samin löngu síðar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.