Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 54
52 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Sigurður ílutti útvarpserindi um Bjarna Thorarensen á 150 ára afmæli hans 30. desember 1936, og var það birt í Skírni árið eftir. Þar segir svo á einum stað: ,,I beztu kvæðum Bjarna má finna flest eða allt það, sem lyftir skáldskap á hæsta stig, djúpan og spaklegan skilning einstaklinga og mannlífs, auð mynda og líkinga, hreina ljóðræna fegurð, fullkomið orðaval og stíl. Enginn vafi er á því, að þau munu verða því meira metin sem þjóðin öðlast betri skilning á skáldlegri list. Þau mundu verja rúm sitt í heimsbókmenntunum, ef þau væru ort á tungu stór- þjóðar.“ En Sigurður lýkur erindinu með þessum orðum: ,,Þess vegna skul- um vér hvorki ámæla Bjarna fyrir vanrækslu gáfna sinna né örlögunum fyrir hlutskipti hans í lífinu. Vér vitum, hvað vér höfurn hreppt, en aldrei, hverju vér höfum sleppt. Verk hans munu standa í íslenzkum bókmenntum fá og stór eins og hnúfur hinna hvítu jökla, sem honum voru svo hugstæðar. Og minning mannsins, sem skildi örlög hinnar ís- lenzku þjóðar á liðnum öldum dýpri skilningi en nokkurt annað skáld, mun sjálf standa sem eitt hið stórfelldasta tákn þeirra örlaga. Einmitt í sögu og menningu Islendinga á liðnum öldum verður jafnan torvelt að skera úr því, hvort sérstæðustu afrekin hafa verið unnin þrátt fyrir erfið- leikana eða vegna þeirra.“ Þegar Sigurður hafði sarnið hina merku ritgerð sína um Stephan G. Stephansson framan við úrvalið úr Andvökum, er Mál og menning gaf út 1939, segir hann svo m. a.: ,,Það er ef til vill ekki úr vegi að geta þess að lokum, að ég sá aldrei Stephan G. Stephansson og kynntist hon- um ekki persónulega, nema hvað örfá bréf fóru á milli okkar á efstu árum hans. Þó að ég læsi nokkuð af kvæðum hans ungur, lærði ég seinna að meta hann en nokkurt annað af höfuðskáldum vorum. Ég setti lengi fyrir mig agnúana á forrni hans, sem ég sé enn enga ástæðu til að draga fjöður yfir. Eftir að ég fór að sökkva mér ofan í að skilja hann, gat það kornið yfir mig að finnast hann þreytandi gallalaus, að hann hefði verið skemmtilegra viðfangsefni, ef ég í aðra röndina hefði fundið einhverjar eyður í hæfileika hans, öfgar eða veilur í skapferli hans. Því fer svo fjarri, að ég hafi haft neina löngun til þess að gylla hann, að ég hef leitað dauðaleit að einhverjum höggstöðum á honum í bréfum hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.