Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 57

Andvari - 01.01.1976, Page 57
andvari SIGURÐUR NORDAL 55 sem skáldverk hefur samið, gægist truflandi fram, og nefnir dærni, en segir að svo búnu: ,,Um Jóhann var þessu allt öðruvísi farið. Eg hef oft orðið þess var, þótt verk hans séu minna lesin hér á Islandi en ætla mætti og hugmyndirnar um hann fremur óljósar, að um minningu hans í hugum Islendinga leikur einhver töfrablær, sem varpar aftur bjarma á skáldskap- inn. Þetta er ekki undarlegt, þegar þess er gætt, hvernig æviferill hans var. Hann lagði út á nýjar og torfærar leiðir, vann mikla sigra, heimsfrægðin virtist hlasa við honum, þegar hann dó á svipuðum aldri sem Eggert og Jónas, án þess nokkur hefði séð krafta hans þverra né vonir hans bregðast. Hann ól aldur sinn, frá því er hann var 19 ára gamall, langt frá íslandi, sagnir um hann bárust heim með ungum stúdentum, sem dáðust að hon- um, og heimferðir hans voru svo strjálar og stuttar, að viðburður þótti að sjá hann tilsýndar. Hann sagði sjálfur, að fjarlægðin gerði fjöllin hlá og mennina mikla. Hitt er undarlegra, að sami ævintýraljóminn skuli hafa verið á persónu Jóhanns í augum þeirra manna, sem höfðu af honum löng og hversdagsleg kynni, — og engu síður meðan þeir voru samvistum við hann en í endurminningunni síðar meir.“ Öll grein Sigurðar er yljuð af þeim nánu kynnum, er tekizt höfðu með honum og Jóhanni snemma á Elafnarárum Sigurðar. Árið 1943 komu Þyrnar Þorsteins Erlingssonar út í fjórðu prentun aukinni, og var þar birt rækileg ritgerð Sigurðar um skáldið. Ver minn- umst þess, að Sigurður hafði átt nokkurn hlut að þriðju prentun 1918, en ritgerðin 1943 var fimmtán árum síðar, 1958, endurprentuð í 1. bindi ritsafns skáldsins. Þá flutti Sigurður ræðu á aldarafmæli Þorsteins 27. september það ár, og var hún prentuð í 3. árgangi Nýs Helgafells. Þó að Sigurður léti þannig ekki sinn hlut eftir liggja að minnast þjóðskáldanna við ýmis tækifæri, bæði lífs og liðinna, urðu þau verk- efni ekki til að aftra honum frá að þoka rannsókn fornbókmenntanna jafnframt áleiðis. Sama árið og hann birti fyrrnefndar greinar um Einar Benediktsson og Jóhann Sigurjónsson, gaf hann út í 7. hefti Islenzkra fræða 84 blaðsíðna ritgerð um Elrafnkötlu. Jón Jóhannesson ritaði um heftið í Skírni 1940 og féllst þá á megin- atriði ritgerðarinnar, og þegar hann tíu árum síðar gaf út Austfirðinga sögur á vegum Fornritafélagsins, gerir hann svofellda grein fyrir kenn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.