Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 70

Andvari - 01.01.1976, Side 70
68 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAHI inn á klókan og skynsamlegan hátt, en á þeim tíma þarfnaðist jarðvegurinn slíks undirbúnings, því að eins og máltækið segir: ekki tína ávöxtinn fyrr en hann er fullþroskaður." En Eriksen segir í framhaldi af þessu: „Það má ekki heldur láta undir höfuð leggjast að nefna lýðháskólahreyfinguna, því að hún hefur átt sinn stóra þátt í þessu máli, og þá einkum hér áður fyrr.“ Upp úr þeim jarðvegi, sem hér hefur verið lýst, óx síðan ákveðið tilboð, er danska stjórnin fyrir atheina þeirra Hans Eledtofts og Juliusar Bomholts hugðist senda Islendingum. Svo hittist á, að Bjarni Benediktsson, er á þessu skeiði var menntamálaráðherra, varð á ferð í Kaupmannahöfn vísari urn efni tilboðsins og varaði þá eindregið við því, að það yrði sent íslenzku ríkis- stjórninni, hvatti heldur til þess, að Danir öfluðu sér sem gleggstrar vitneskju urn afstöðu íslendinga. Er ekki að efa, að þá Bjarna og Sigurð hefur greint á um málið og Bjarni hlotið að ráða. Hinn 5. marz 1954 hirti blaðið Politiken í Kaupmannahöfn óvænt bráðahirgða tillögur dönsku stjórnarinnar um lausn málsins. Einar Olafur Sveinsson lýsir svo tillögunum í riti sínu um handrita- málið 1959, að samkvæmt þeirn „skyldu íslenzku handritin vera sameign Dana og íslendinga. Tveim vísindastofnunum skyldi kornið á fót, annarri í Reykjavík, hinni í Kaupmannahöfn, sem hvor hefði sína stjórn, en sam- eiginlega yfirstjórn hefðu þær báðar. Handritunum skyldi skipt eftir efni milli stofnananna, þannig að það, sem helzt varðaði Island, skyldi vera á Islandi, en það, sem varðaði önnur Norðurlönd, skyldi vera í Kaupmanna- höfn. Ljósmyndir skyldi gera af öllum handritunum, þannig að þær fylltu upp skörð stofnananna og hvor um sig hefði með því móti texta allra hand- ritanna. Um íslenzk skjalagögn í Kaupmannahöfn var tiltekið, að þeim skyldi skilað íslendingum til eignar.“ Og Einar Ölafur heldur áfram og segir: „Hér var brytt upp á nýju, sem aldrei hafði kornið fram í óskurn Is- lendinga, sameign þeirra og Dana á handritunum. I nefndarálitinu 1951 var það talið sjálfsagt, að afhending fæli í sér afsal eignarréttar, gjöf væri gjöf. Islenzka ríkisstjórnin og Alþingi ræddu málið og böfnuðu þeirri leið, að sameign handritanna gæti orðið „samkomulagsgrundvöllur til lausnar hand- ritamálinu, þar sem slík sameign mundi gersamlega brjóta i bága við þjóð- ernistilfinningu Islendinga og skilning þeirra á handritamálinu og verða stöðugur ásteytingarsteinn í sambúð þjóðanna."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.