Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 73

Andvari - 01.01.1976, Síða 73
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 71 haustið 1956 og efna til samkomu í Þjóðleikhúsinu 14. september honum til heiðurs, þar sem Þorkell Jóhannesson hélt ræðu um Sigurð og fluttir voru valdir kaflar úr riturn hans. Almenna bókafélagið gaf ennfremur út í tilefni af sjötugsafmæli Sig- urðar sýnishorn af helztu ritverkum hans, í fræðum, heimspeki og skáld- skap. Tómas Guðmundsson valdi efnið, og var ritiÖ, er nefnt var Baugabrot, prentað 1957. Annað, sem gert var Sigurði til særndar a sjötugsafmæli hans, var ut- gáfa ritsins Nordælu á vegum Helgafells með greinum fjortan vina hans. Sigurður víkur að ritinu í stuttu bréfi til Halldors Hermannssonar 25. september 1956, þar sem hann þakkar honum grein hans í ritinu, en í brél- inu segir Sigurður svo í upphafi: ,,Kæri vinur, það rnætti ef til vill segja um mig, eins og sálmaskáldið kvað um Pílatus forðurn: „Þetta, sem helzt nú varast vann, varð þó að koma yfir hannA Ég hef verið heldur vantruaður a afmælisrit og gagnsemi þeirra og sneitt hja þvi að skrifa i þau, og nu get ég samt ekki neitað því, að mér finnst „Nordæla (hvað sem um nafnið má segja!) prýðilegt og fróðlegt rit og hef haft mikla ánægju af þvi að lesa hana." Hins og vænta rnátti, ritaði Sigurður allmarga ritdoma og ritfregnir, þott lítið hafi verið að þeim vikið í þessu yfirliti. Hann skrifaði serstaka grein um ritdóma og birti í Eimreiðinni 1925. Hann segir þar m. a.: „Nú eru ritdómar í sjálfu sér eitthvert leiðinlegasta og erfiðasta ritstarf. Maður fær sig varla til að gera það af alhuga, nema hann viti með sjalfum ser, að hann sé að vinna gott verk og nytsamt. Ef menn sannfærast um gagnsleysi þeirra, mun flestum verða ogn auð- Velt að stilla sig um að semja þá.“ En þótt Sigurður sé nokkuð á báðum attum í viðhorfi smu til ritdoma, er þó niðurstaða hans sú, að ritdómarar eigi miklu og göfugu hlutverki að gegna, eða eins og hann segir í lok greinarinnar: „Auk þess eru bókmennt- Enar sórni vor, sverð og skjöldur. Þær hafa gefið oss tilverurétt og sett oss á hekk menningarþjóða. Með þær að bakhjalli, en hvorki hervald né fjár- magn, höfum vér orðið að semja við erlend ríki og haft mál vor fram. Og enn eiga þær að fá oss nýs frama. Heimurinn er ekki auðugri að andlegum verðmætum en svo, að hann myndi taka því fegins hendi, ef vér kynnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.