Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 79

Andvari - 01.01.1976, Síða 79
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 77 venjulegum skilningi, — lágt hamrabelti að vestan, hálfmánamynduð tjörn, stór grasflöt, sem hallar í sveig niður að tjörninni á þrjá vegu. Svo margir yndislegir blettir sem eru víðs vegar um Heiðmörk, er Helgadalur perlan rneðal þeirra allra. Ég leit hann augum fyrsta sinn, þegar ég kom ríðandi ofan úr Grindaskörðum og við áðurn þarna á grasflötinni, sumarið 1910, að mig minnir, en gat aldrei gleymt honum, þótt langir tímar liðu, áður en nánari kynni tókust. Oftsinnis hylltist ég seinna til þess á gönguferðum mínurn að staldra við í Helgadal, svo lengi sem tíminn leyfði, seinni hluta dags, þegar sól var gengin til vesturs, hamrabeltið orpið skugga, sem gerði það ótrúlega svipþungt og mikilúðlegt, einkanlega eins og það speglaðist í tjörninni, en öll grasflötin böðuð í sólskini. Þetta var sannarlega heilagur staður, einveran fullkomin, með öllum sínum unaði og hrolli, dauðaþögn, sem klæddi þó „hundrað raddir“, hulið líf í klettum og gróðri. Oft sat ég við ofurlitla og nær því ósýnilega lind, sem seytlaði fram á einurn stað undan norðurjaðri tjarnarinnar og nærði hana silfurtæru vatni langt ofan úr fjöllum. Á hernámsárunum konr það fyrir, að um grasflötina var ekið jeppurn, sem ristu hjólför í svörðinn. En þetta voru einungis svöðusár, sem greru lljótlega og skildu ekki eftir nerna fáein ör. En þegar Kaldárstokkurinn var tekinn hurt og vatninu í staðinn veitt til Hafnarfjarðar í pípum neðanjarðar, opnaðist hílvegur í Elelgadal og eftir honurn sjálfri nútíðarmenningunni braut. Nú var farið að reisa tjöld á grasflötinni, hún var mörkuð af bældum og snoðnum tjaldstæðum, út- ötuð af sígarettuhylkjum, niðursuðudósum og flöskum, en tómum benzín- dunkum fleygt út í tjörnina. Síðustu skiptin, sem ég var enn nógu göngu- fær til þess að koma á þessar slóðir, horfði ég á umgengnina hæði sár og gramur. En goð hefna eigi alls þegar, eins og sagt er í Njálu, og valt er að treysta því, að allar dísir séu dauðar. Litla uppsprettulindin þvarr, tjörnin þornaði upp, en eftir varð ljótt leirflag, hæfilegt til þess að taka við benzíndunkunum og öðrum táknum þess, að jörðin sé fótaskinn manns- ins. Hér höfðu engar sögur farið af bannhelgi, sem naumast var heldur að vænta um svo afskekktan blett. En mér fannst, þegar horfin var tjörnin, sem hafði verið sál staðarins, sem þetta væri kveðja frá vættum Helgadals
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.