Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 83
andvari SIGURÐUR NORDAL 81 félag Reykjavíkur sýndi leikinn fyrst 8. nóvember 1945 og þá án höfund- arnafns, og á hálfrar aldar afmæli félagsins í janúar 1947 var annar þáttur hans fluttur einn sér í útvarpinu. Sigurður lýsir í eftirmála útgáfunnar 1946, er hann nefnir Að leiks- lokum og dagsettur er á þrettánda dag jóla, hvernig það atvikaðist, að hann samdi þennan leik. Þegar slaknaði á í stríðslokin og hann hafði sig einhvern veginn ekki í neitt, greip hann til þessa verkefnis. ,,Fyrir mér varð hugmynd, sem hafði hvarflað lauslega að fyrir löngu, jafnvel sem efni í leikrit, þótt ekkert væri þá unnið úr henni, en rifjaðist nú upp við eftirvæntingu fólks og skraf um komu Esju frá Kaupmannahöfn. Ég byrjaði að hripa upp fyrsta þáttinn tveim dögum fyrir júnílok" . . . Hann afhenti síðan Leikfélagi Reykjavíkur leikinn fullsaminn síðla sumars, en hélt að svo búnu til útlanda. Leikurinn byrjar og endar á Knarrareyri, gömlum verzlunarstað — með nýja höfn, sem ekki er fullgerð, einhvers staðar á suðurströnd Islands. Ovæntan gest ber að garði hjá sr. Helga á Knarrareyri, Jóhönnu, er hann hafði kynnzt veturinn, sem hann var í Ósló. Hún kemur hinum einhleypa sálusorgara staðarins úr skorðum, og í 2. og veigamesta þætti leiksins hristir hún svo upp í honum, að hann er ekki samur maður eftir, og hún raunar ekki heldur. En út í þá sálma verður ekki farið frekara hér. Sigurður var einn af stofnendum Vísindafélags íslendinga 1918 og var forseti þess 1919—20 og 1948—49. Hann var gerður heiðursfélagi á fimmtugsafmæli félagsins 1968. Hann var kjörinn félagi í fjölmörgum erlendum vísinda- og fræðafélögum, sem of langt yrði upp að telja, en vísa má um t. d. í íslenzka samtíðarmenn II, 215. Þar eru einnig taldar orður, sem honum voru veittar, hæði innlendar og erlendar. Áður var getið þriggja brezkra háskóla, er kjöru hann heiðursdoktor, en tveir háskólar á Norðurlöndum urðu ennfremur til að sýna honum þann sóma, Óslóarháskóli 1938 og háskólinn í Gautaborg 1941. Háskóli Islands sæmdi Sigurð á háskólahátíð í október 1966 nafn- hótinni doctor litterarum Islandicarum, en hana höfðu hlotið þrír íslenzkir °g tveir erlendir menn og hún aðeins verið veitt fyrir frábær afrek á sviði íslenzkra fræða. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.