Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 85

Andvari - 01.01.1976, Síða 85
andvari SIGURÐUR NORDAL 83 Fimm árum áður, á sextugsafmæli Sigurðar, tileinkuðu íslenzkir rit- höfundar honum Sýniskver íslenzkra samtímabókmennta og vildu með því gjalda honum maklegar þakkir „fyrir ómetanlegt forustuhlutverk í hók- menntum og menningarlífi þjóðarinnar og þá leiðsögn og örvun, sem íslenzkir nútímahöfundar eiga honum sérstaklega upp að unna," eins og segir í formála útgefandans, Ragnars Jónssonar. Á sama hátt og Sigurður taldi það mestu virÖingu, er sér hefði hlotnazt um dagana, að vera kvaddur til að verða eftirmaður Björns M. Ólsens á kennarastóli, hlaut Háskóli íslands áður en lauk mikla virðingu af starfi hans í þágu skólans, og liann reyndist vissulega öruggur talsmaður hans við ýmis tækifæri. Sigurður sat í byggingarnefnd skólans 1936— 40 og ritaði grein um háskólabygginguna nýju og vígslu hennar 17. júní 1940 í 2. hefti Tímarits máls og menningar það ár. Hann lauk greininni á þessa leið: „Einn þingmaður hefur í sambandi við þessa byggingu talað um ,,musterisstefnu“, sem væri háskaleg fátækri þjóð, °g bent á, hversu mörg sveitabýli hefði mátt reisa fyrir þetta fe. Hann neitaði samt ekki, að háskólinn þyrfti hús, og er þá ekki um annað að ræða en muninn á minna og óvandaðra húsi og þessu. Gerum rað fyrir, að nýi háskólinn kosti 1 milljón og 800 þús. krónur, en viðunandi hús hefði fengizt fyrir helming þess fjár. Fyrir hinn helminginn fæst það, að nóg rúm er fyrir nýjar starfsdeildir í hyggingunni, stúdentar og kennarar starfa í fallegu umhverfi og þjóðin hefur eignazt hús, sem er listaverk, henni til sóma og almenningi upplyfting að skoÖa. Tæpum þrem vikum eftir vígslu háskólabyggingarinnar var ný kirkja vígð á Tjörn á Vatnsnesi. Samkvæmt blaðafregnum kostaði hún rúmar 18 þúsundir króna, en í söfnuðinum eru alls um 70 manns. Ef borið er sarnan, hvað íslenzka þjóðin hefur kostaÖ til háskólahússins og Tjarnarsöfnuður til kirkj u sinnar, þá verður útkoman sú, að á hvern Islending korna tæpar 15 krónur til háskólans, en á hvert mannsbarn í Tjarnarsöfnuði rúmar 257 krónur til kirkjunnar. Líklega er fremur fátækt fólk á Vatnsnesinu °g kirkjan sjaldan notuð. En hvað sem öllum trúmálum viÖvíkur, þá hefur þessi fátæki og fámenni hópur viljað hafa kirkjuna sína vandaða, úr því að þurfti að reisa hana á annað borð. Það er hvorki heimska né hegóma- skapur. Það er myndarskapur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.