Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 89

Andvari - 01.01.1976, Side 89
ANDVAIU SIGURÐUR NORDAL 87 1916, ári eftir að faðir hennar dó. Sigríður móðir Ólafar lifði hins vegar til hárrar elli, lézt 11. janúar 1950. Ólöf var góð málamanneskja, las rnikið, fékkst nokkuð við þýðingar og var kunn að snjöllum upplestri i útvarp. Þeim Sigurði varð þriggja harna auðið, einnar dóttur, er þau nefndu Beru eftir dóttur Egils Skalla-Grímssonar, og tveggja sona, Jóhannesar seðlahankastjóra og Jóns tónskálds og skólastjora Tónlistarskólans. Þau hjónin misstu Beru 10. október 1927, þá á fimmta ári, og var þeim það þung raun. Dótturmissirinn hefur rifjazt upp fyrir Sigurði, er hann áratugum síðar var í ritinu um Hallgrím Pétursson að skrifa um barnamissi hans, tvö dóu kornung, ,,en Steinunn, sem hefur verið auga- steinn hans, komst ekki nerna á fjórða ár, do 1649. Og nokkru seinna segir hann: „Tíminn hefur mýkt söknuðinn eftir Steinunni, þott ljufsar minning þessa yndislega barns hafí fylgt honum ævina á enda. Frá því er skýrt fyrr í þessari grein, hversu Ólöf reð því, að Sigurður lét ekki alþingishátíðina 1930 fram hjá þeim fara. Hún átti ekki til stór- lyndra að telja, ef hún fékk ekki ráðið því, sem hún vildi, þegar svo har undir. Nærgætni hennar sjáum vér, þótt í litlu se, þegar hún let það eftir Sigurði að ráða nafni fyrsta barnsins og skira það fornu og fagætu nafni, sem hann hefur haft dálæti á, og hann reð einnig nafni eldra sonarins, konum fundizt, að hann ætti föður sínum svo mikla skuld að gjalda, að ekki mætti minna vera en hann héldi upp nafni hans. En Ólöf fekk að lokum sinn Jón, er sór sig í ætt hennar jafnmikið og Johannes í föður- ættina, svo að ekki hallaðist á. Sárast var, að Ólöf átti lengstum við heilsu- leysi að stríða, en hún lét það ekki huga sig, og á goðum stundum gat hun verið allra manna glaðværust og leikið við hvern sinn fingur. Þeim Ólöfu og Sigurði varð mikil gleði að fylgjast með námi og frama sonanna. Þau unnu bæði tónlist, og munum vér, hvað Sigurður sagði um það efni í hréfi frá Oxford 17. júní 191/, er fyrr er til vitnað, og siðar ritaði hann stundum greinar um hljómleika hér heima og eina í 5. hefti Tímarits Tónlistarfélagsins 1940 um Tónlistarskólann og íslenzka menn- ing. Hefur hann þá naumast grunað, að Jón, yngri sonur hans, ætti síðar eftir að veita þeim skóla forstöðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.