Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 113

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 113
ANDVARI UM UPPRUNA ÍSLENDINGASAGNA OG ÍSLENDINGAÞÁTTA 111 og Islendingar tóku sér til fyrirmyndar tæpum áratug síðar, var í báðum löndun- urn undirbúningur skattlagningar, sem augljóslega hefur átt að vera „eftir efnum og ástæðum" til skipulagningar og styrk- ingar þjóðfélagsins. Tilgangurinn hefur verið hinn sami eða a. m. k. líkur í báðurn löndum. En hins vegar varð sá mikli munur á, að vegna stjórnarskipta í Eng- landi, er breyttu þar öllum viðhorfum, var bæði tilgangur könnunarinnar þar í landi lagður til hliðar og einnig könnunin sjálf, en á íslandi varð hvort tveggja upp- haf nýs tíma, — og það er vissulega mik- ill munur. 5. Svo er loks að geta þess, sem erfiðast er að gera grein fyrir og er jafnvel ekki unnt að gera fulla grein fyrir nema kynna sér Domesday Book vandlega. I frásögn- um um þá bók segir, að sá hafi verið til- gangur Vilhjálms konungs, jafnvel aðal- tilgangur hans, að endurreisa engilsax- neskt ríki þannig, að hefja þá menn og þær ættir til valda að nýju, er farið höfðu með eignir og völd á dögum Játvarðar konungs, á sama hátt og arfurinn eftir Játvarð hafði fallið Vilhjálmi sjálfum í skaut. Því var það sérstaklega vandlega kannað og í heimildir Domesday Book fært, hverjir höfðu með völd farið og haft til þess réttindi á dögum Játvarðar, og hverjir höfðu á höfuðbólunum setið. Þetta hefur orðið hvöt þess, að landnám Islands var vandlega kannað, hverjir höfðu rétt til höfuðbóla landsins og valda meðal þjóðarinnar og hverjir höfðu með þau völd farið og þau völd misst úr hönd- um sér á þeim tíma, er liðinn var frá því er landið byggðist. Jafnframt því, sem komið var heim á hvert býli til að meta land þess, hús og grípi, var auðvelt að safna heimildum um sögu þeirra manna, sem þar höfðu átt heima, og enn auð- veldara að vekja áhuga þeirra, er þar áttu heima, á þeirri sögu. Sá áhugi hlaut að verða mestur á þeirn tíma, er þjóðfélagið var að myndast og festast, bæði af því að réttur þeirra var aðallega miðaður við þann tíma og sá tími var að kornast á þá hættustund að gleymast. Auðskilið er, að þetta vakti menn urn allt land til að skrá og geyma allar heimildir um landnámið og forfeður og formæður þeirra á fyrstu öld þjóðfélags þeirra, „Söguöldinni“ 930—1030. Þetta hefur farið eins og cld- ur um allt landið, líkast því þegar allir hér á landi vildu eignast sjónvarp fyrir nokkrum árum. Um það þarf ekki að efast, að nógu margir hafa verið til þess færir að rita stutta þætti um liðna menn frá þessum árum, ýmist kunnað til þess að fara með enska bókstafi eða fornar rúnir. Ekki þarf um að efast, að flestir, sem þetta lesa, hugsa fyrst á þessa leið: Fyrir þessu eru engar heimildir, það er ekki annað en ímyndanir eða skáldaórar þess, sem ritgerð þessa hefur samið. En hér skal það fullyrt, að fyrir þessu geta þeir fundið fjölda heimilda, ef þeir aðeins kunna að lesa. í Landnámabók einni saman er á annað hundrað þátta, sem augljóslega hafa verið ritaðir eigi síðar en um 1100, og þarf ekki önnur rök fyrir en að þeir þættir hafa ekki eða efni þeirra getað geymzt lengur í minni rnanna cn til aldamóta 1100. Þetta geta allir fundið og skilið nema fræðimenn, sem aðeins eru bóklærðir og hafa verið vandir af því að kunna að meta aðrar heimildir en þeir hafa lært á bók eða utan bókar eins og gamlir menn lærðu kverið sitt í æsku. 1 Islendingasögum og Noregskonunga- sögum úir og grúir af þáttum frá Söguöld, sem ritaðir hafa verið og teknir til geymslu á þessum tíma. Sumir þeirra hafa verið nefndir hér áður. Þá skal bent á smáþætt- ina um Snorra goða Þorgrímsson og sinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.