Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1976, Page 115

Andvari - 01.01.1976, Page 115
ANDVARI UM UPPRUNA ÍSLENDINGASAGNA OG ISLENDINGAÞÁTTA 113 gert. Og hér hefur líka mjög lítið verið sagt um heimildargildi þeirra og sann- indi, sem er annað efni og meira en hér hefur verið rætt og því þó skylt. Þess skal aðeins getið, að þó að frásagnir þeirra hafi verið færðar nær viðburðunum, sem þær segja frá, er ekki minni vandi eftir en áður að finna óbrjáluð sannindi þeirra, því að til þess þarf að hafa þrenna tíma í huga, þann tíma, er atburðir þeirra gerð- ust, þann, er efni þeirra var safnað, og loks þann tíma, er þær voru ritaðar eins og við eigum þær nú. Svo eru þær enn nokkuÖ blandaðar þjóðsögum og þjóðtrú allra þessara tíma og hafa einkennzt nokkuð af öllurn þeim, er farið hafa höndum um þær. Hér verður að þessu sinni á þetta bent þeim, er löngun hafa til þess að stunda þá íþrótt að verða læsir. Höfundi ritgerðar þessarar er ljóst, að hún er af vanefnum gerð og að hann af aldurs sökum brestur þrek til að kanna þetta efni betur. Þess vegna ber hann að lokum fram þá ósk til yngri rannsóknar- rnanna í íslenzkum fræðum, að þeir rann- saki sem vandlegast þær öralagaríku breyt- ingar, er urðu á íslenzku þjóðfélagi og islenzkri menningu um aldamótin 1100, því að til þeirra breytinga er að sækja skilning á því, hvað gerði íslenzka þjóð að allt að því menningarlegu stórveldi á 12. og 13. öld. Við þær rannsóknir hyggur höfundur ritgerðarinnar, að sérstök ástæða sé til að kanna vandlega Domesday Book í Englandi í þeirri von, að þeir megi finna heimildir, sem beinlínis eða óbeinlínis varpi Ijósi á þetta örlagaríkasta tímabil í sögu okkar, er við eigum um minni hcimildir en flest skeið önnur. LEIÐRÉTTING Vill Andvari gera mér þann greiða að birta smáletursgrein til leiðréttingar tveimur villum í grein, er ég ritaði í tímaritið 1974 um Jónas hreppstjóra Snorrason á Þverá. Báðar villurnar eru mjög hvimleiðar, því að farið er skakkt með nöfn. Aðra villuna rek ég til misskilnings, sem fylgt hafði mér frá barnæsku. Á bls. 95, 96 og 97 er eiginkona Snorra hreppstjóra Jónssonar á Þverá nefnd Rebekka, en hún hét Aðal- björg. Rebekka og Aðalbjörg voru systur frá Þverá í Reykjahverfi, önnur þeirra, Rebekka, síðar húsfreyja á Þverá í Reykjahverfi, hin, Aðalbjörg, á Þverá í Laxárdal. Hólmfríður föður- systir mín, saumakona, vann oft hjá þeim, fyrst hjá Rebekku, og ’það varð upphaf sambands hennar við Þverárheimili í Laxárdal og þess, að í minni barnsvitund urðu þær systur ein og sama konan, eiginkona Snorra hreppstjóra á Þverá í Laxárdal. Hvorugri þeirra kynntist ég nokkru sinni. Hin villan eru hrein pennaglöp, nafn Herdísar, elztu dóttur Benedikts á Auðnum, sem ég þekkti ekki, ritað í stað nafns Hildar systur hennar á Auðnum, nágrannakonu minnar, er ég þekkti. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.