Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 119

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 119
ANDVARI ENN UM VÍGIÐ VÉSTEINS 117 um Véstein, hefði hann verið nýbúinn að drepa hann? Ég hcld chki. Annað mál var, að hann gat stutt við bak félaga síns og mágs. Guðríður fer heim og segir Gísla, „að Þorgrímur sat með hjálm og sverð og öllum herbúnaði, en Þorgrímur nef hafði bolöxi í hendi, en Þorkell hafði sverð og brugðið af handfang, •— allir menn voru þar upp risnir, sumir með vopnum." „Slíks var að von,“ segir Gísli. Þarna hafði hann fengið fulla sönnun. Morðinginn hafði komið frá Sæbóli. Þar voru menn viðbúnir til varnar, en Guð- ríður nefnir þrjá menn sem líklega til að- fara við Véstein. Þorgrím nef var hægt að afskrifa. Þorgrímur goði hefði ekki farið með öllum herbúnaði — það var ekki heppilegur búnaður. Böndin bárust öll að Þorkatli. Hann var morðinginn. Vésteinn er heygður, og eftir það setj- ast þeir niður fyrir utan hauginn og láta óh'klega, að nokkur viti, hver þcnnan glæp hefur gert. Þorkell fiskar eftir því, hvern Gísli gruni. Hafði Gísla dreymt, að höggormur og síðar vargur af cinum og sama bæ dræpi Véstein. Þessa drauma segir nú Gísli þeim. „Og sagða ég því hvorngan drauminn fyrr cn nú, að ég vilda, að hvorgi réðist." Þorkell vissi, að Gísli hafði ráðið draumana, og einnig, hver hinn seki var. Hann friðmælist og segir: „Vilda ég, að þú létir þér eigi þetta svo mikils fá, að menn renni þar af því grunum í . . . og væri nú svo vel með oss sem þá, er bezt hefir verið." Þarna játar hann sekt sína og biður Gísla jafnframt að halda sekt- inni leyndri og láta eins og ekkert hafi í skorizt. Þorkell óttast ekki Gísla. Hann veit, að Gísli drýgir ekki þann glæp að drepa bróður sinn, og biður Gísla að láta ekki aðra fá grun um, að hann sé hinn seki. Hefði hinn seki verið einhver annar, t. d. Þorgrímur, þurfti ekki að biðja þess. Nú líður sumarið, og fækkaðist held- ur mcð þeim Þorgrími og Gísla. Það er fyrir tilverknað Þorkels, ef til vill með vilja gert og í þeim tilgangi, að Gísli snúi þar að hefndinni til að kaupa sig frían sjálfan. Þorgrímur var og í vitorði og í aðförinni að Vésteini, svo að hann var réttdræpur. Þorkell telur sig hólpinn og uggir ekki að sér. Líður nú langur tími, öll útlegðar- ár Gísla. Synir Vésteins vaxa úr grasi, og fyrr en varir, verða þcir Þorkatli að bana. Er það ekki endanleg sönnun þess, að Þorkell hafi drepið föður þeirra? Gísli hafði verið í Vaðli og vissulega kunnur Gesti Oddleifssyni, sem var frændi Vé- steins. Það er fljótt séð, að Gestur er öll- um málum nákunnugur og er með í ráðum, þegar Þorkell er drcpinn. Var Gestur ekki trúnaðarmaður Gísla og sögu- maður atburðanna í Haukadal? Mér virð- ist það, en það er önnur saga og verður ekki rakin hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.