Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 122

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 122
120 SIGURÐUR I'ÓRARINSSON ANDVAIU Axel Strindberg hefur síðan skrifað meira en tuttugu bækur. Þar á meðal er bók um sænskar bókmenntir millistríðsáranna, Mánniskor mellan krig — Fólk milli stríða, og er sú bók enn æskilegt lestrarefni iþeim, er kynnast vilja þessu gróskumikla tímabili í sænskum bókmenntum. Strindberg liefur og skrifað nokkur leikrit, bæði fyrir útvarp og leiksvið, og hefur a. m. k. eitt þeirra, Kalifens son — Sonur kalífans, verið leikið í sænska þjóðleikhúsinu. Hann er maður músíkalskur, hefur skrifað bók um Chopin og jþýtt óperuna Carmen. Hann hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum sænskra rithöfunda og átt sæti bæði í stjórn Sænska rithöfundafélagsins og Félags sænskra rithöfunda. Á árum annarrar heimsstyrjaldarinnar vann ég alllengi við alfræðibók Bonniers hjá Bonniersforlaginu í Stokkhólmi sem varamaður eins ritstjórnar- mannsins, sem gegna þurfti herþjónustu. Herbergisfélagi minn við þann starfa var Thorsten Jonsson, rithöfundur á mínu reki og þá talinn í hópi efnilegustu yngri rithöfunda Svía. Hann kynnti mig á þessum árum fyrir ýmsum sænskum rithöfundum, sem komu til hans á skrifstofu okkar, og einn þeirra var Axel Strindberg. Þegar Strindberg heyrði, að ég væri ís- lendingur, tók hann við sér og kvað land mitt ekki vera sér alveg ókunnugt, því að þar hefði hann dvalið, aðallega norður á Akureyri, þegar hann var að skrifa bókina Bondenöd ocli stormaktsdröm. Mér kom þetta dálítið á óvart, því að ég var allvel kunnugur á Akureyri, þar eð ég hafði verið þar í menntaskóla og dvalið þar nokkurn tíma sumar hvert 1934—1939, en aldrei hafði ég heyrt Axel Strindberg nefndan norður þar. Nokkru síðar en ég var kynntur þessum manni, sem bar nokkurt svip- mót síns fræga föðurbróður og virtist liafa það sameiginlegt honum, að vera næmur á taugum, bauð hann mér eitt kvöld heim til sín og konu sinnar, Karin Herms, en þau bjuggu þá á Söder í Stokkhólmi. Ég spurði Axel Strindberg þetta kvöld, hvernig hefði eiginlega staðið á því, að liann fór til íslands. Hann kvað bezt, að kona sín skýrði mér frá því, þar eð hún ætti raunverulega heiðurinn af því uppátæki. Það sem hún sagði mér, var eftirfarandi, og staðfesti hann, að rétt væri með farið: „Jú, það var þannig, að Axel var að berjast við að koma saman þessum doðranti, Bondenöd och stormaktsdröm. Hann var orðinn ofþreyttur, oflesinn og ómögulegur á taugurn og var að leggja árar í bát. Svo var það eitt kvöld, þegar síminn hafði hringt óvenju mikið, að hann kallaði til mín í örvæntingar- rómi: „Nei, þetta gengur andskotann ekki lengur. Ég verð að komast á einhvern veraldarhjara, þar sem ég get unnið í friði.“ Ég kallaði á móti í ertnistóni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.