Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1976, Side 127

Andvari - 01.01.1976, Side 127
ANDVARI ÍSLAND! JA ÞVÍ EKKI ÞAÐ? 125 ingur eða brjálæðingur myndi taka að sér að skrifa hundrað þúsund orða ferða- bók á einu ári. En Hall sat við sinn keip. Skömmu síðar lagði hann upp í hina löngu reisu frá hitabeltisparadísinni Tahiti til hreggharins eylands nyrzt í Atlantshafi. Leiðin lá fyrst til San Francisco og þaðan til New York. Þar reyndi Hall að afla sér sem mestra upplýsinga um ísland og komst að raun um, að flestir töldu það land byggt eskimóum. Á skrifstofu American-Scandinavian Founda- tion benti skrifstofumaður honum á, að hann hefði í nýrri símaskrá rekizt á eitthvað, sem héti Iceland, Information Desk, ísland, Upplýsingaskrifstofa, og taldi, að það væri eitthvað fyrir hann. Þessi skrifstofa var á Broadway, og Flall hélt þangað. Þar voru fyrir tveir rnenn, er sátu að spilum. Hall taldi þá myndu vera íslendinga og spurði, hvort þeir væru mælandi á enska tungu, og sögðu þeir það vera. Hann beiddist þá upplýsinga um ísland, m. a. um skipa- ferðir þangað. Þeir kváðu hann geta tekið leigubíl eða jafnvel labbað. Það fauk eitdrvað í rithöfundinn vegna þessa fáránlega svars, en brátt upplýstist, að það ísland, sem þeir á Broadway skrifstofunni veittu upplýsingar um, var skautahöll þar nálægt með þessu nafni. Frá New York fór Hall til Kaupmanna- hafnar með dönsku skipi og þaðan um Færeyjar til íslands. Áður en hann fór frá New York, hafði hann gert samning við Harpers forlagið um 90 þúsund orða bók um ísland, sem fyrst skyldi birt í áföngum í Harpers Magazine og síðan í bókarformi. Hann fékk 5000 dollara í fyrirframgreiðslu. Til Reykjavíkur kom Hall í ágústmánuði 1922 og bjó þar hjá fjölskyldu, sem í bók Paul Briands er nefnd „the Havsteen family“ og mun hafa verið fjölskylda Júlíusar Havsteens kaupsýslumanns, sonar Júlíusar Havsteens amt- manns. Hann dvaldi þarna í góðu yfirlæti og stundaði íslenzkunám. Hann virðist einnig hafa komizt á söguslóðir Njálu. Undir lok ágústmánaðar fór hann landleiðina til Akureyrar og settist þar að á hóteli, sem af lýsingu hans að dæma var Hótel Oddeyri. Þar var þá hótelstýra Kristín Eggertsdóttir, sem áður hafði verið forstöðukona Sjúkrahúss Akureyrar í nokkur ár og hafði átt sæti í bæjarstjórn Akureyrar fyrst kvenna. Hann skrifaðist stöðugt á við Nordhoff vin sinn. Af bréfum hans má ráða, að hann hafi þegar í októbermánuði verið farinn að hafa nokkrar áhyggjur af því, að erfitt myndi reynast að efna loforðið um 90 þúsund orða bók innan eins árs. Stundum grípur hann löngun til að yfirgefa þetta kaldranalega land og halda aftur til suðurhafahlýjunnar, en hann hefur þegar hrifizt mjög af fegurð landsins, sem Nordhoff kallar í einu bréfa sinna „þennan óhrjálega, skógar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.