Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 150

Andvari - 01.01.1976, Qupperneq 150
148 ANDRÉS BJÖRNSSON ANDVARI ur. Þegar honum var brugðið um það, að hann hefði verið í tugthúsinu, sagði hann: „Það var ekki tugthús, heldur betrunar- hús, en það er allt annað.“ Þá var það, að hann orti vísu þessa: „Fósturjörðin fríða má fagna láni slíku, aftur kominn Sölva að sjá sunnan úr Ameríku." Eftir heimkomuna flakkaði Sölvi sem áður. Það dýrkeypta frelsi hélt hann fast við alla stund, meðan líkamskraftar ent- ust. Andrés segir, að „í æsku var hann (Sölvi) fríður sýnum og tilkomumikill og kunni margar íþróttir, til dæmis glímu og handahlaup. Raddmaður var hann hinn bezti og ágætur skrifari og laginn til flestra verka.“ Þetta kemur heim við frásagnir þeirra, sem sáu hann á elliárum. Sigurður Guð- mundsson segir: „Ég var 12 vetra, er ég sá Sölva síð- ast. Man ég því vel, hversu hann var á sig kominn, enda var hann einkennilcg- ur sýnum, svo að unglingar hlutu að veita honum athygli. Var hann orðinn sjötugur, er hér var komið sögunni. Var hann þá kengboginn, hafði sítt skegg og stóran skalla. Ennið var hátt og hvelft, og hefði hann verið hinn höfðinglegasti öldungur. ef hann hefði eigi verið svo tötralega bú- inn sem hann var og gengið beinn. Hann bar jafnan byrði mikla á baki sér. Voru það málverk hans og ritföng." Andrés og Sigurður eru sammála um það, að lygasögur Sölva og illt umtal hafi orðið honum mestur fjötur um fót og valdið því, að hann þótti víða enginn au- fúsugestur. Þennan löst hans verður að meta eftir aðstæðum. Vafalaust var hon- urn oft misboðið í orðum og umgengni. Segja þeir báðir sögur af því. Andrés segir: „Oft kvartaði hann yfir því, að sér væri engin kurteisi sýnd. Þannig var það, að þegar stúlka nokkur færði Sölva einu sinni mat og sagði: „Taktu við, Sölvi!" Þá sagði hann: „Þú átt að segja, Gjörðu svo vel,“ þá segi ég „takk“. En svona er það, nú er lagður dúkur á borð fyrir hvern dóna, en allir færa Sölva á Adamshlóð- irnar.“ Sigurður Guðmundsson segir í sinni grein: „Ég minnist þess nú, að á heimili for- aldra minna var kerling nokkur gömul og í meira lagi lundill, er Sölvi var þar. Kerling þessi var eigi svo mönnuð, að hún kynni að sýna jafn tignum manni og Sölva þá virðingu, er honum sómdi. Hlífði hún honum hvergi og lét Sölva kenna bituryrða sinna og geðvonzku sem annað heimafólk. Stoðaði það lítt í þessu efni, þótt hann fræddi kerlingu um mann- kosti sína og ágæti. Kunni Sölvi illa skömmum hennar og hnútuköstum og þótti hún gerast furðu ósvífin afgömul kerling og niðursetningurinn — kerling- in var á sveit — er hún veittist að sér svo merkum manni. Tók hann þá það ráð að tala dönsku við kerlingu, svo að hún mætti sjá kunnáttu hans. Eigi var ég þá svo lærður orðinn, að ég vissi, hvort það var danska, er hann talaði, en hann kvað það svo vera. En þetta dugði ekki hót, og espaðist kerling æ meira gegn Sölva, er þau voru lengur saman, enda var eigi til sparað að etja þeim saman. Kallaði hún hann flæking og landeyðu, en hann kvað hana vera jafn vitlausa og beljuna á básn- <( um. Þó að almenningi þætti Sölvi starfa- lítill, segir þó Andrés frá einu verki, sem hann var fenginn til að vinna, en það var að ryðja póstveginn yfir Vatnsskarð frá Víðimýri og vestur á sýsluskil. Vann hann einn að þessu verki og þótti furðu af- kastamildll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.