Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 151

Andvari - 01.01.1976, Síða 151
ANDVARI FRÁ SÖLVA HELGASYNI 149 Andrés lýkur frásögn sinni svo. „Sölvi — —• forðaðist fæðingarhrepp sinn eins og heitan eldinn. Loks kom þar, að hann gat ekki flakkað lengur sökum elli og gigtveiki. Var hann þá fluttur hreppaflutningi heim á sína sveit. Skyldu bændur þar halda hann einn mánuðinn hver, og þótti þeim það þungur skattur, enda sparði hann þá eigi illindi og óþægð. En þeir þurftu ekki lengi við það að búa, því að Sölvi dó skömmu seinna. Hið eina, sem hann lét eftir sig, voru málverkin, en þau tvístruðust víðsvegar og glötuðust. Hann mælti svo fyrir, að hann skyldi verða grafinn upp á Staðaröxl, en það er fjall við Skagafjörð vestanverðan. Álitu hreppsbúar, að hann gerði þetta til að auka þeim fyrirhöfn, og urðu því ekki við þessum síðustu tilmælum Sölva.“ Það ætla ég ofsagt, að Sölvi hafi forð- azt fæðingarhrepp sinn, þó að hann hafi ckki alltaf kosið að eiga þar langa við- dvöl. Þykist ég hafa séð þess merki, að hann hafi komið þar, áður en hann var fluttur þangað sveitarflutningi. Það mun rétt vera, að Sölvi varð ekki Slétthlíð- ingum lengi til þyngsla. Að sögn séra Helga Konráðssonar lá hann sjúkur í Garði í Hegranesi síðasta sumarið, sem hann lifði, en var fluttur um haustið út í Sléttuhlíð. Eftir þessu hefur hann dáið veturinn 1895—1896. Kirkjubækur þegja um dánardag hans og útför (20. 10. 1895), en telja má víst, að hann hvíli við Fellskirkju, þar sem hann var skírður og fermdur og þaðan sem hann hóf sína miklu gönguferð um ísland. Flestum voru gallar hans ljósir, en hinir færri, sem eins og Hallfríður á Svaðastöðum, „ósjaldan eygðu annan Sölva bak við grobbarann, mann, sem harmaði mislukkað líf, en brast þrek til að skipta um stefnu.“ Hann lifði að vissu leyti í tveimur heimum. Listamannseðli hans hefur vafalítið gefið honum að lifa fegurð landsins og greina hana. Til þess bendir vísa ein í safni hans: Blönduhlíðar blessuð fjöll brosa við sjónum mínum. Langholtið er liðið tröll, liggur á hlaunum sínum. Áður sagði, að hjátrúarfullt fólk í út- sveitum hefði álitið vondar vættir orsök til lánleysis þessa manns. Það er kannski ekki fjarri sanni, að hér sé rétt til getið, að tvær illvættir, Fáfræði og Fátækt, hafi krækt klóm sínum í saklaust óvitabarn, sem lá bundið ósjálfbjarga við rúmmar- ann í baðstofunni á Keldum í Sléttuhlíð, og búið Sölva Helgasyni örlög, sem hann fékk aldrei hrundið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.