Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 103

Andvari - 01.01.2003, Síða 103
andvari „HIÐ FAGRA, GÓÐA OG SANNA EREITT" 101 eru að minnsta kosti allt önnur, eins og vel kemur fram þegar hann ber saman skáldskap og heimspeki og gerir grein fyrir þeim reginmun sem er á þessum greinum. Þar sem skáldskapurinn einkennist af tilfinningatjáningu, innsæi og óljósum (rómantískum?) grun, byggist heimspekin á skynsemi og rök- hugsun. Heimspekingar erfiða með andanum, segir hann, og „láta ei fegurð- arinnar hugsjón stjórna sínum framkvæmdum" (338). A öðrum stað segir hann: Skáldskaparlistin og heimspekin mega ekki verða samferða á hárri tröppu. Skáldskap- urinn er hjartans mál. Það er fullt af tilfinnunum, oft óljóst. Sá sem fer að verða heim- spekingur hættir að vera skáld. Hann vill vita grundvöll fyrir öllu og talar aldrei eftir tómum innblæstri, hann leggur bönd á tilfinnanna sjálfkrafa útflot í kvæðum og ræðum ... (139) Þessi umræða ætti að sýna hversu fráleitt það er að draga upp einhliða mynd af Tómasi sem jarðbundnum nytjahyggjumanni, eins og svo oft hefur verið gert, eða gera hann að einhvers konar eftirbát og andstæðu félaga sinna um Fjölni þegar rætt er um fagurfræði tímaritsins. Miklu fremur mætti fullyrða að hann hafi verið undir sterkum áhrifum frá hughyggju samtímans18 og haft andlega forystu fyrir félögum sínum í umræðu þeirra um list og fegurð. Tómas hefur að öllum líkindum verið einn þeirra manna sem vildu byggja jöfnum höndum á þremur undirstöðugreinum heimspekinnar: fagurfræði, þekkingarfræði og siðfræði. Hér ber sérstaklega að hafa í huga þrjú af megin- ritum Immanuels Kants: Gagmýni dómgreindarinnar (1790), sem fjallar um fagurfræði eða hið fagra, Gagnrýni hreinnar skynsemi (1781), sem fjallar um þekkingarfræði eða hið sanna, og Gagnrýni virkrar skynsemi (1788), sem fjallar um siðfræði eða hið góða. Um hiðfallega, hið sanna og hið góða Tómas Sæmundsson velktist ekki í vafa um að margir íslendingar kynnu að n'sa öndverðir gegn hugmyndum hans um list og fegurð og fullyrða að sá þröngi hópur manna sem hann teldi eina verðskulda heitið snilldarmenn væru „harla nauðsynjalausir og ekki [...] miklu upp á þá kostandi“ (329). ^egna þessa þótti honum ástæða til að útskýra í nokkrum orðum verkefni Fstamanna og réttlæta sérstaklega nauðsyn þeirra og gildi fyrir samfélagið: Er það þeirra iðn að grípa hið falliga hvar sem það mætir þeim, ífæra það alls konar líkamligum búningi, gjöra það rétt sem sjáanligt og áþreifanligt mannligum skilningar- vitum og láta það ná að sýna sína ávexti í mannligu félagi og lífemi. Maðurinn er nl. af náttúmnni svoleiðis gjörður að hann, þegar hann er kominn til þekkingar á sjálfum sér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.