Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 29

Andvari - 01.01.1907, Page 29
Páll Jakob Briem. 23 'en gat verið örðugur mótstöðumönnum sínum, bezti lieimilisfaðir og ástríkur eiginmaður var hann. Hann var tvíkvæntur; fyrri konu sína Kristínu missti hann eptir stutta sambúð 24. oktbr. 1887; þau áttu einn son, Kristinn að nafni. Hann liarmaði mjög fráfall konu sinnar, því hann liafði ríkar tilfinningar; liðu mörg ár þangað til liann kvongaðist á ný. Síðari konu sína Álfheiði dóttur Helga lectors Hálfdánar- sonar gekk hann að eiga 21. júní 1895; þau eignuð- ust alls 5 börn, sem öll eru á lííi, og öll i ómegð ’við lát föðurins. Páll Briem var vel meðalmaður á hæð, en alltaf mjög grannur, dökkur á hár en rauður á skegg, ekki fríður sýnum, en hafði falleg og tindrandi augu; hann var hófsmaður bæði í mat og dryklc; hann var blátt áfram í allri lramgöngu og laus við allan embættisreiging; liann var hversdagslega skemmtinn og kátur í viðmóti, og smáhló þá opt. Hann var hreinskilinn maður og kunni illa allri undirferli og brögðum ; þessvegna trúði hann öðrum vel, einkum vinum sínum, og var það honum eigi alltaf til góðs, 'því liann var alls eigi laus við að vera talhlýðinn, þegar þeir áttu í hlut. Hann var einlægur og fölskva- laus ættjarðarvinur; í öllum ræðum hans og ritum sjest það Ijóslega, hversu hann alltaf bar fóstur- jörðina og hag hennar fyrir brjósti. Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð- unnar 5. janúar 1899, og heiðursmerki dannebrogs- manna 1. ágúst 1904, þegar hann var leystur frá amtmannsembætlinu. Á sínum l’yrstu amtmannsárum álti Páll Briem fremur litlum vinsældum að fagna lijá almenningi, einkum í Norðuramtinu; voru það aðallega fjárkláða- fyrirskipanir hans, er því voru valdandi, en siðar breyttist þetta algjörlega, og þykist jeg mega fullyrða, að við burtför sína frá Akureyri hafi hann notið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.