Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 48

Andvari - 01.01.1907, Page 48
42 Af suðurgöngu verkanir júlí-stjórnarbyltingarinnar á Frakklandi sýndu sig sem ákafast um alt; höfðu þá Belgiskir rifið sig frá Hollandi, Bologna og fleiri lönd hins heilaga föður leitast við að losna við kirkjuna; Pólen var uppi á móti Rússlandi, en varð aftur að gefa sig upp á [náð og] ónáð eftir sína löngu frækilegu mótstöðu. Það varð því enginn til að blanda sér í tiltæki Saxa, þar eð hinum maktgjörnu kongum, er næst bjuggu, leizt bæði ráðlegast að halda kyrru fyrir að dæmi hinna frjálslyndu þjóðanna, Enskra og Franskra, við þvílik tækifæri, og líka þótti varlegra i þvílíkri tíð að sjá um sig, en seilast þangað, sem fjær var. Tókst því Söxum stjórnarbylting þessi liæglega, er konungurinn líka var nýkominn á tróninn, gamall og ólæginn að liylla að sér þjóðina, liverri liann að trúarbrögðum og öðru var frábitinn og átti því fáa, sem drægi hans laum, nema ætlingja sína, sem ríki skyldu taka eftir hann. Voru Saxar, sem von var, ánægðir mjög með fyrir- tæki þetta, sem gerði þá hluttakandi í stjórninni með konungshúsinu og settu mjög lítið fyrir sig, þó kon- ungshúsið bæri sinn harm í hljóði. Var nú búið að kalla saman lands-stöndin hið fyrsta sinn og voru stór- ar eftirvæntingar, hvað þau tækju sér fyrir til lands- ins framfara; var og fyrir hendi hátíð mikil, er halda átti á nýju stjórnarinnar afmælisdegi þann 4. sept.. Konunginn sá ég, — — er liann lítill mjög og grettur fremur af elli og niðurbeygður, enda kominn að áttræðu; barst fyrst fyrir einu ári á hann lcon- ungstignin, og hefir liann alla æfi verið afskiftalítill, meinlaus og gagnslaus, sem Saxar segja og svo er hann enn. — — — Alt reyndist mér fólk í Dresden viðfeldið og hæg- látt, en trauðlega stendur það að mentun allri á jafnri tröppu við Prússa; sýndist mér á ýmsu hér vera þorplegra; héldu menn sér liér jafnmeira til að sýn- ast og láta sig þvinga meira hver af öðrum í venjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.