Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 130

Andvari - 01.01.1907, Page 130
124 Fiskirannsóknir. þau rúma nóg fólk til aðgerðar, þá álít eg yfírleitt miklu gjörlegra fyrir oss að kaupa þess konar skip, ef þau bjóðast. Það má eflaust fá eins góða trygg- ingu fyrir því að þau séu ósvikin, eins og liin er menn láta smíða ný. Gerum ráð fyrir, að menn yrðu að hætta við útgerðina eftir 3—4 ár og selja skipin, þá er efasamt hvort mikið meira fengist fyrir yngra skipið en hið eldra, þvi þegar seljanda er þægðin, þá er líklegt að kaupandi noti sér það og bjóði eigi meira en hann þarf, en dýrt yrði að sitja lengi með þesskonar skip óseld. Annar aðal-annmarkinn á útgerðinni er vöntun á smiðju, og öðrum tækjum til þess að gera fljóllega við verulegar skemdir á svona skipum, því það getur orðið æði mikill hagi að því, að skip verður að liggja inni, jafnvel mánuðum saman til að bíða eftir því að fengið sé frá útlöndum t. d. eitthvert stykki úr vélinni, sem hilað hefir, eða setja nýja plötu í, ef skip liefir rekið sig á; getur það jafnvel orðið útgerð- inni til stórhnekkis. Einnig má telja liið afarháa á- byrgðargjald mikinn annmarka. Sagt er að Englend- ingar borgi ekki nema 2—3% af þeim skipum sínum, er til íslands fara. Það er líka mikill bagi að því, að enn er ekki völ á nema sárafáum íslenzkum mönnum, er séu fullnuma vélameistarar, því það er viðsjárvert að hafa úllenda menn, er menn þekkja ekkert, til jafn áríðandi starfa, því að líkindum vilja ekki ráða sig hingað til langdvala aðrir en þeir, er ekki hafa þólt eftirsóknarverðir í útlöndum. Helzt þarf einnig höfn með brj’ggju, svo skipin geti fennt og affermt íljótt. Svo er einn annmarki sem liggur í veiðiaðferðinni sjálfri (þegar eins og hér verður eink- um um að ræða aflinn er aðallega þorskur og ýsa) og hann er sá, að margt af þeim fiski er veiðist, nær ekki að verða fyrsta flokks vara. Orsökin lil þess er sú, að ávalt hlýtur eitthvað af fiskinum að verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.