Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 129
Fiskirannsoknir. 123 manna borgið í illviðrum á sterku og hraðskreiðu gufuskipi, en á seglskipi. Eg hefi nú tekið hina helztu yfirburði botnvörpu- veiðanna fram og skal eg þvínæst fara nokkrum orð- um um annmarkana á þcim, sérstaklega frá íslenzku sjónarmiði skoðað. Aðalannmarkinn á útgerðinni er sá, live dýr hún er. Botnvörpuskip af nýjustu gerð kosta nú ný 130—150 þús. krónur og er það ekki neitt smáræðis fé, sérstaklega þegar miðað er við efni lands- manna, þegar þar við hætast hin dýru veiðiáhöld, liin mildu kol (4—5 smál. á sólarhring) og liið voðalega ábyrgðargjald, 9°/o eða þar um, sem hér verður að borga, þá liggur það í augum uppi, að aflinn þarf að vera mjög mikill, til þess að útgerðin borgi sig. Eftir því sem eg hefi komist næst, verður útgerðar- kostnaður á skipi er kostar c. 150 þús. krónur, full- ar 300 krónur á dag, þann tíma, sem það er að veiðum, eða 9000 kr. um mánuðinn, fyrir utan salt og verkun á fiski, uppskipun á afla og útskipun á nauðsynjum1. Sé ábyrgðargjald, vextir af höfuðstól og fyrning á nýju skipi reiknað 24°/o, verður það eitt 36,000 kr. á ári, eða nær 3000 kr. á mánuði. Þar sem nú má fá stór og vönduð skip, fárra (6—7) ára gömul fyrir 90 þús. kr., eða þar um, þá sparast eigi aðeins 2/s blutar kaupverðs á nýju skipi af því tægi sem talað var um, heldur einnig allstór npphæð árlega í rentum og ábyrgðargjaldi. Þó fyrningin á 7 ára gömlu skipi væri reiknuð 12%, í stað 10%, sem gert er ráð fyrir liér að ofan2, þá yrðu þessi gjöld til samans ekki nema 24,000 kr. á ári, eða nær 12,000 kr. sparnaður. Þar sem eg hygg að þesskon- ar skip komi oss fyllilega að sömu notum og ný skip sem eru 30—40% dýrari, svo framarlega sem 1) Á kútlara af vanalegri stærð verður útgcrðarkostnaðurinn, reikn- aður á sama hátt, 2500—3000 kr. á mánuði. 2) Petta liáa fyrningargjald er sett með tilliti til verðfalls, sem hlýtur að verða ef skipið yrði selt eftir stuttan tima, annars nægði vist að setja 5“/«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.