Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 72
66 Ai' suðurgöngn það afgangs yrði, vissi ég þó ei fyrri til, en Eich- siadt heimti af mér peninga til vörzlumanns, sem okkur hafði sýnt kjörgripasafn nokkurt, og eitt Maríu- bílæti, sem okkur var sagt, að væri eftir Rafael, og þó líklega að ósönnu, líkast til eftirgerð (kopía). Sá ég þá, að hann hafði farið þar inn að mér fornspurð- um, af því hann fýsti að sjá þetla og hann vissi, að næsta (lag mundi ég ekki verða í för með sér og yrði því þá að borga tvöfalt móti því sem nú, er helm- ingurinn kærni á mig; fékk ég honum peningana, sem ekki svaraði nerna svo sem þrem mörkum, en sagðist þó framvegis vilja, að við færum, eins og á- kveðið hafði verið, ekki neinstaðar inn, [þarj sem borga ætti fyrir, nema því að eitthvað merkilegra væri að sjá en þetta, sem ég varla vildi tefjast við að líta á, meðan svo margt væri óskoðað, þó það enda væri lil skoð- unar fyrir alls ekkert. Bælli Eichstádt þá gráu ofan á svart, [og sagði] að fyrst ég ekki heíði fundið svo mikilsvert að sjá Maríu-bílæti þelta, hefði ég ei mik- inn smekk fyrir því fallega. Ég lét ósýnt, að hann væri fær um það að dæma, enda mundi sjóður minn ei endast, að borga svo mikið fyrir hvert fallegt mál- verk, sem mér ijyðist að sjá, þegar kæmi til Vallands. Væru hin ódauðlegu snildarverk Rafaels og annara þar ekki sett svo undir mæliask, að J)ess við Jmríi, hvað og yrði flestum, sem ferðast, æði útdráttarsamt, ef þar kostaði að sjá hvert eitt þeim mun meira sem þau væru betri en þetta. Var ég eftir þetta við hann allmiklu fálátari en áður, réði sjálfur ferðinni og lét hann fara meira að mínum lienlugleikum. Þetta varð hann að sætta sig við, hvort sem honum nú hefir þólt það miður eða ekki. Þóttist ég sjá, að hann hefði ekki fengið goll uppeldi og mundi líkast til ekki vcra frá Berlín nema að nafninu; lcomst ég líka að því síðar, að hann var upprunninn af takmörkum Pól- ínalands og mundi eiga lil Pólskra fremur ætt sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.