Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 103
og íslenskan lýðháskóla.
97
hve miklar tekjur skólinn hefur fyrir kensluxra. Úr
ríkissjóði hefur Askov lýðháskóli 14,500 kr. styrk á ári.
í Noi-egi fá fimm lýðháslcólar 40,000 kr. styi'k xxr
ríkissjóði (8,000 kr. hver skóli).
Ef tekjurnar væi'u eigi töluverðai', væri eigi
heldur hægt að launa öllum þeim kennurum, sem
þarf við góðan lýðháskóla. Það þai’f góða kenslu-
krafta lianda góðixm lýðháskóla, því að kennararnir
bera þxxnga dagsins. Kensla cr frá morgni til kvelds.
í hinum æðri lýðháskóla í Askov eru 9 kenslutímar
daglega frá kl. 8 á moi'gnana til kl. 7 á kveldin,
enda eru þar 11 fastir kennarar. Auk þess eru þar
4—6 aðstoðarkennarar, senx hafa eimxig önnur kexxslu-
störf á höndum.
Útlendir lýðháskólar, þar senx nemendur eru
mjög margir, geta haft allmiklar tekjur. Á íslandi
er það bundið svo miklum erfiðleikum að setja
rnjög stóran lýðháskóla á stofn í sveit, að urn slíkt
er eigi að ræða emx senx koixxið er. Það er líka
best að fara gætilega af stað og láta eigi alt hrynja
unx koll í byrjunimxi. Ef setja ætti lýðliáskóla á
stofix á íslandi, er varla íxenxa unx tvent að tala,
amxaðhvort að skólimx sje eign þess manns, sem
setur hann á stofn, eða skóliixn eigi sig sjálfur (sjálfs-
eigixai’skóli), eix skólastjóri stjórixi hoixum og lialdi
hamx. Lífsskilyi’ði fyrir lýðháskóla er, að forstöðu-
nxaður sje vandaður maður og laus við alla óreglu
og mjög vel að sjer, einkum í öllu, er Island varðai'.
Hamx vei’ður að hafa frjálsar hendur til þess að
endurbæla skólaixn, og gera liamx eiixs og íxxaxxixlííið
og hagur þjóðarinnar krefur. Eix livort sexxx kosið
er, verður þó að styrkja lýðháskólann xir laixds-
sjóði.
Ef skólastjóri á skólamx, hlýtur hann að verða
minni, en ef hann er sjálfseignarskóli. Gætixxn nxaður
þoi'ir eigi að reisa stói'axx skóla og setja sig í botxx-
Andvari XXXII. 7