Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 83
og islenskan lýðháskóla. 77 harmur þeirra. Ekkert er svo lifandi meðal manna, eins og barnið. Það er eins og maðurinn á meðan hann er alveg óþroskaður hafi fengið þá náðargáfu að lifa hf sitt af öllum kröftum og fullu fjöri, og leggja það, sem þeir eiga til, inn í hverja geðshrær- ingu, en þetta helst eigi, er menn verða eldri. Margir eru líka góðir við hörn, þótt þeir samkvæmt tíðsk- nnni láti eigi í ljós ást sína aúö aðra; Jjeir fá eigi staðist yndi, alúð og ástúð barnanna. Sumir taka að vísu eigi eftir þessu og sjá ekkert mei'kilegt við börnin, en sumir menn eru líka svo, að þcir sjá ekkert fagurt í mannlífinu eða í náttúrunni yfirleitt. En beinskan líður. Hin bjarta hamingja lienn- ar og hin einkennilega alúð hennar verður að hvei’fa. Þá koma nokkur ái', sem eru breytingaár. Þau ár nefnurn vjer gelgjuskeið. Það lxefst venjulega með 13. eða 14. árinu og vaiir þangað til menn eru hjer um hil 18 ára. Á þessum árum leg'gja menn rnikið í líkamsvöxt og cru venjulega slánalegir í vexti og gangi. Menn taka þá litlum andlegum framldrum, ei'u óþjálir í skapi og oft pöi'óttir. Á þessum árum er það liolt fyrir hvern mann að vinna mikið líkam- lega, svo að líkaminn og allar líkamlegar fj'stir og skapið mýkist og stillist i svita vinnunnar. Á þessu skeiði vilja menn elckert vera síður en barn. Piltar vilja þá vcra miklir vexti og rammir að afli. Menn eru þá venjulega lægnir í höndum og fljótir að læra líkamlcga vinnu. Einnig er það holt og ileslum drengium kærkomið á þeim árum að temja sjer íþróttir með jafnöldrum sínum; aftur á móti er mik- ið hóknám eigi mjög holt fyrir sál og líkama á skeiði þessu. Með 18. árinu eða um það leyti hyijar aftur hreyting. Pá hefsl liið blómlega æskuskeið. Menn fríðka, Ixera sig betur og allar hreyfingar verða leg- urri en áður. Sú fegurð, sem er þá liið ytra ágæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.