Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 157
Þjóðfundurinn 1851.
151
,anna, og að þœr gætu orðið ráðandi á sjálfum fundinum,
þá kvaddi jeg í samráði við ýmsa fundarmenn, alla þjóð-
fundarmenn á einkafund, áður en málið kom til mcðfcrðar
i nefnd. Á fundi þessum gerði jeg eins ljósa og glögga
grein og mjer var unnt fyrir skoðun minni á málinu, skýrði
frá því, liverri meðferð það að minni liyggju ælli að sæta
að rjettulagi,og tilkynnti fundarmönnum loks gve.inilcga eptir
leyfi, sem konungsfulltrúi hafði gefið mjer, að pinginu
mundi verða slitið, ef pað kæmi fram með frumvarp, sem
fœri í bág við pá meðfcrð málsins, sem jcg ha/ði lalið hina
einu rjettu. Parsem meiri hluti nefndarinnar síðar har
fram frumvarp, sem fór langt út yflr þau takmörk, er jeg
hafði tiltekiö, og parsem jeg allan þingtímann liefi ekki
aðeins barizt gegn skoðunum meiri hlutans, og frumvörp-
um hans, heldur líka optog einatt hefl greinilega tekið það
fram við ýmsa þingmenn, að jeg áliti pað gagnstœtt. skyldu
minni sem pegns, ríkisborgara og embœtlismanns að setja
frumvarp meiri hluta nefndarinnar undir umræðu, þá get
jeg ómögulega sjeð, livernig uppsögn fundarins þann !). þ.
m. gat komið þingmönnum á óvart, eða hvernig þeir geta
liaft nokkra ástæðu til að ásaka mig fyrir, að jcg haii van-
rækt að aðvara þá i tíma, og það því síður sem jeg sjálf-
ur, allt þangað til konungsfulltrúi í lok ræðu sinnar lýsti
þvi yfir, að fundinum væri slitið, hafði ekki neina frekari
siðferðislega vissu um, að þetta yrði gert þann dag, en
aðrir fundarmenn höfðu og nauðsynlega hlutu að hafa
eptir þvi, sem fram hafði farið bæði frá konungsfulltrúa og
minni hálfu. Ilið fyrsta ákæruatriði í hrjefi þingmanna og
ástæðurnar fyrir því eru þvi ekki aðeins fjarstæður og ó-
sannanlegar, heldur einnig vitanlega rangar og ósannar.
Að því er 2 siðustu ákæruatriðin snertir, þá eru þau
svo ijarstæð, að jeg þarf ekki að eyða mörgum orðum um
þau. Að það liaíi verið skylda mín að mótmæla uppsögn
fundarins, eptir að honum í nafni konungs ha/ði vcrið stitið,
eins og þessir 33 fundarmenn liafa álitið, er algjörlcga fjar-
stæð og heimildarlaus krafa, eptir að jeg allan þingtimann
greinilega og á hinn mest ótviræða hátt hafði lýst þvi yfir,
að jeg væri mótfallinn þcirri aðferð, sem meiri hluti nefnd-
arinnar og fundarins hafði beitt. Áuk þess hefði þetta að
mínu áliti, og að jeg hygg eptir almennri þingvenju, hai't í
sjer fólgna litilsvirðingu á þeirri virðingu og hlýðni, sem
sérhver þegn er skyldur að sýna Hans Hátign Konungin-
um og þeim ákvörðunum, sem framkvæmdar cru í lians
nafni, og eptir hans sérstöku fyrirskipun. Og þessi síðasl-