Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 138
132 Fiskirannsóknir. við Ingólfshöfða, í Mýrdalssjó, vestur af Vestmann- eyjum, á Eldeyjargrunni og úti fyrir Vestljörðum. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að eng- um skipum er vært með önnur veiðarfæri á þeim miðum, er botnvörpungar eru að íislta á í það og það skiftið og eins hafa menn margreynt það, hæði hér og í Norðursjó, að rnjög er fiskur hvikull og ilt að ná í hann með öðrum veiðarfærum í kring um botnvörpunga. Lítur því úl fyrir, að fiskurinn verði eitthvað trullaður af straumnum sem varpan gerir í sjónum, eða sjórinn gruggist við botninn, svo íiskur- inn sjái ekki beitu á önglum. En þegar hinsvegar botnvörpungar koma ekki um lengri tíma á einhver mið, þá kemur fiskur brátt á þau aflur og geta þá t. d. bátar aflað þar eins vel og þótt ekkert hefði i skorist. Það hefir oft sýnt sig síðari vetur í Grinda- vík, er botnvörpungar hafa legið hópum saman á litlum hletti (Járngerðarstaðaleir) í febrúar og svo liefir orðið góður báta-afli í marz og apríl á sömu miðum. Hið sama hefir og sýnt sig í Faxaflóa, þar sem botnvörpungar hafa verið reknir I)urtu af land- hclgismiðum, t. d. í Garðsjó, eða annarsstaðar, svo sem á Akurnesingamiðum, þar sem menn öíluðu mjög vel vorið 1899 á sama svæði og botnvörpungar voru mikið á árið áður; einnig á Sviðinu. Menn hafa oft aflað þar vel síðari árin, rneðan þeir hafa getað liaft veiðarfæri sín í friði, í fjarveru botnvörpunga, t. d. í miðjum maí 1898, í apríl 1901, í maí og í sept. 1902 og í maí 1905. Þetta sýnir að sú staðhæfing, að fiskur fáist eklci á miðum sem botnvörpungar hafa íiskað á, er ekki á fullum rökum bygð. En jafnskjótt og þeir hafa komið, liefir verið úti um afl- ann. Annars hafa menn einkum aflað vel á færi við laust eða á lóð á miðum erliggja á afskektum stöðum, þar sem botnvörpungar korna ekki, t. d. í leirpollum á hraununum. Þannig var mjög góð vorvertíð 1903
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.