Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 77
Tómas ar Sæm und sso nar.
71
mín og höfðu mig í hávegum. Var þar gömul kona,
er stóð fyrir veitingum og dætur hennar tvær, dá-
yndis laglegar, en þriðja kvensniftin, sem mér sýndist
vera að komin, var sú umgetna kærasta. Leizt mér
hún la mundi alla jafnkæra, sem við hana vildu tal
eiga. Fór ég nú að ota undir samferðamann minn,
að lialda áfram ferðinni, svo við næðum háttum;
brást hann þá og strax vel við því, og náðum við
til Waldmiinclien áður allir voru sofnaðir. Eg mátti
nú láta mér lynda að leggjast í — moðbyng, meðal
margra annara. Varð mér ekki svefnsamt um nótt-
ina fyrir byllingum þeirra, enda var ílóabitið óþolandi.
Ég l'ór því snemma á fætur daginn eítir, og hefði
nú mikið viljað vinna til [þess] að mega lialda áfram
ferð minni sem hinn fyrra daginn, en nú var ekki
því að skifta, og þegar ég var kominn fram lijá
þorpinu og tollhúsi Austurríkskra, hvar ég lét skrifa
upp á leiðarbréf mitt, bar strax að tollhúsi Bæara-
konungs og var ég þaðan leiddur — í fangelsið(l)
slrax og ég hafði gefið skýrslu um ferð mína og fyr-
irællun. Var hér há trégirðing og í henni mörg tré-
lnis, er hvert um sig aftur voru aðskilin með tré-
vegg, svo engin samganga væri frá einu til annars,
Verða ætíð þeir, sem seinna koma, að aflokast sér;
og ef þeim eldri yrði á að koma í þeirra lióp, eður
þeir gælu það, mættu þeir til stralfs bjuja þaðan al’
fangelsistímann á ný, þar cð menn væru uggandi um,
að þeir kynnu að hafa sýkst af liinum við samfund-
ina, meðan þessir voru óreyndir [sem seinast komu].
Húsin voru öll á einn veg inni; voru ilet afmörkuð
með dýnu undir og voð yfir. Hafði stjórn Bæara-
lands lálið gera á sinn kostnað allar byggingar þessar,
þegar tók að brydda á kóleru-drepsóttinni í umliggj-
andi löndum, og varið þar til ærnu fé, þar eð sams-
konar fyrirbúning varð að liafa alstaðar, hvar þjóð-
vegur liggur inn í landið, og var ekkert tekið af