Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 134

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 134
128 •Fiskirannsóknir. ur við skip, eins og þau er Norðmenn hafa komið sér upp slórum ílota af á síðari árum. Þau eru 70 —80 fet á lengd og kosta 40—50 þúsund lcrónur ný og fiska þorsk, keilagfiski, löngu og annan djúpfisk með lóðum, sem lagðar eru frá bátum (dorjum), og eru þar að auki ágætlega fallin til síldarveiða með snyrpinót. Lóðaveiðar með smáum gufuskipum hafa að vísu verið stundaðar hér um allmörg ár (Watline, Thorsteinsson á Bíldudal, Konráð Hjálmarsson), en hafa gengið heldur stirðlega. En svo lieflr nýlega Norðmaðurinn Friis sezt að í Hafnarfirði og rekið lóðaveiðar og síldarveiðar á 3 gufuskipum með góð- um árangri. Árið sem leið var aílinn (samkv. Norsk Fiskeritidende) þannig: Skipið Útgerðar- tími Aíli tals þorskur keila langa Snapop . 17/ö—°/7 14797 8598 5447 7039 Örnulf.. 8/b °/7 26868 18000 9031 7087 Arnvid.. 8M-°h 2923 1894 2765 Hið síðaslneíhda aflaði einnig heitusíld fyrir 13316 kr. Eftir þetta öfluðu þau öll til samans 2926 tnr af síld frá Sigluflrði. Nú hefir myndast félag með mönn- um úr Reykjavík og af Akranesi til að kaupa lóða- skip l’rá Skollandi. Spurningin er nú hvort ekki væri vert fyrir menn að gefa þessari veiði meiri gaum en undanfarið og gera meiri tilraunir í þá átt. Nýleg skip má líklega fá lceypt í Noregi fyrir 35—40 þús. kr. og útgerðarkostnaður allur (að snyrpinót eða rek- netum undanteknum) er miklu minni en við boln- vörpuútgerðina. 3. Áhrif botn- Eg skal nú snúa aftur að því, er eg vörpuveiðaá hvarf frá áður: aflanum á »Coot« og bera fiskigöngur. hann saman við aflann á »Brimsnæs« sumarið 1899, og í sambandi við það minnast nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.