Andvari - 01.01.1907, Page 134
128
•Fiskirannsóknir.
ur við skip, eins og þau er Norðmenn hafa komið
sér upp slórum ílota af á síðari árum. Þau eru 70
—80 fet á lengd og kosta 40—50 þúsund lcrónur ný
og fiska þorsk, keilagfiski, löngu og annan djúpfisk
með lóðum, sem lagðar eru frá bátum (dorjum), og
eru þar að auki ágætlega fallin til síldarveiða með
snyrpinót. Lóðaveiðar með smáum gufuskipum hafa
að vísu verið stundaðar hér um allmörg ár (Watline,
Thorsteinsson á Bíldudal, Konráð Hjálmarsson), en
hafa gengið heldur stirðlega. En svo lieflr nýlega
Norðmaðurinn Friis sezt að í Hafnarfirði og rekið
lóðaveiðar og síldarveiðar á 3 gufuskipum með góð-
um árangri. Árið sem leið var aílinn (samkv. Norsk
Fiskeritidende) þannig:
Skipið Útgerðar- tími Aíli tals
þorskur keila langa
Snapop . 17/ö—°/7 14797 8598 5447 7039
Örnulf.. 8/b °/7 26868 18000 9031 7087
Arnvid.. 8M-°h 2923 1894 2765
Hið síðaslneíhda aflaði einnig heitusíld fyrir 13316 kr.
Eftir þetta öfluðu þau öll til samans 2926 tnr af
síld frá Sigluflrði. Nú hefir myndast félag með mönn-
um úr Reykjavík og af Akranesi til að kaupa lóða-
skip l’rá Skollandi. Spurningin er nú hvort ekki væri
vert fyrir menn að gefa þessari veiði meiri gaum en
undanfarið og gera meiri tilraunir í þá átt. Nýleg
skip má líklega fá lceypt í Noregi fyrir 35—40 þús.
kr. og útgerðarkostnaður allur (að snyrpinót eða rek-
netum undanteknum) er miklu minni en við boln-
vörpuútgerðina.
3. Áhrif botn- Eg skal nú snúa aftur að því, er eg
vörpuveiðaá hvarf frá áður: aflanum á »Coot« og bera
fiskigöngur. hann saman við aflann á »Brimsnæs«
sumarið 1899, og í sambandi við það minnast nokkuð