Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 137

Andvari - 01.01.1907, Page 137
Fiskirannsóknir. 131 fyrr, t. d. 1877 20. febr. og 1882 2. marz (er menn leyfðu sér að leggja net svo snemma). Þegar svo fiskurinn hefir verið kominn, liafa botnvörpungar ekki látið standa á sér og ijölment á miðunum, og dregið vörpur sínar dag eftir dag og viku eftir viku, jafnvel hverí annars kjölfar og allir aflað vel. Sýnir það, hve lítið fiskurinn flýr fyrir vörpunni og enn betur sést það af því, að hver gangan kemur eftir aðra á sömu miðin og gengur það þannig alt vorið og langt fram á sumar. Ekki hefir heldur hingað til borið á því að fiskur (þorskur og jvsa sem aðal- lega er talað um hér) haíi þorrið á þessum miðum, því oft hafa botnvörpungar fengið feikna mergð af íiski og ekki síður síðustu árin, en hin fyrstu, eftir að þeir fóru að leggja sig eftir þessum fiskategundum. Þannig var það í sept. 1897 og oft síðan, einkum á vorin í maí og júní, siðast í vor er leið og það hafa gamlir bátaformenn hér á Innnesjum sagt, að aldrci haíi þeir vitað meiri fisk ganga hér í Flóann en sum- arið 1902 og vorin 1906 og enda oftar. Að fiskur gengur jafn mikið á þessi sömu mið ár eftir ár, sýnir að usli sá er varpan gerir í botninum lieíir næsta lillar afleiðingar, þar sem botninum er eins háttað og á þessum miðum (víðast skeljasandur), enda er fæða fisksins þar aðallega sandsíli og (ýsunnar) að nokkru leyti skmáskeljar, er varpan tekur ekki upp. Það er einkum sandsilið sem dregur þorskinn og stútunginn inn í Flóann (þegar hann kemur ekki lil hrygningar). Svona er nú þessu hátlað í Faxaflóa og svipað er það annarstaðar, þar sem botnvörpungar fiska hér við land; þeir fislca dag eflir dag og viku eftir viku á sömu miðunum og það ár eftir ár og lítur út fyrir að þeir afli alt af líkt, stundum meira og stundum minna, eftir því sem ein gangan kemur eður fer. — Þannig er það á miðunum við suðurströndina, t. d. 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.