Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 161

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 161
Þjóðfundurinn 1851. 155 málsnietandi menn þessa lands, og þar á meðal ekki allfáir þjóðfundarmenn. Á þeim fundi var og stiþtamtmaðurinn yíir íslandi, greifi af Traniþe. Á þessum fundi ræddu menn um noklcur grundvallaratriði, sem snertu stöðu ís- lands í ríkinu, og voru þau samþykkt á íundinum; var svo fjarri að stiptamtmaðurinn mótmælti nokkru einu atriði, að hann tók sjálfur á móti kosningu i nefnd þá, sem kosin var til að auglýsa þessi alriði á prenti, og var með nefnd- inni í að auglýsa ályktanir fundarins og skora á menn að kjósa nci'nd í hverri sýslu til að halda fundi og hugleiða þetta mikilvæga mál. Þann 4. dag seinastliðins júlímánaðar voru þjóðfund- armenn allir komnir hjer saman, en enginn var sá, sem kæmi fram með umboð Yðar Hátignar til að setja þing, eða segja mönnum, það sem þörf er á að vita, svo sem lofað var i boðunarbrjefi Yðar Hátignar 16. maí 1850. Þingmenn sneru sjer þá til stiptamtmanns, og þareð hann þóttist hafa fregn, að hann mundi verða fulltrúi Yðar Hátignar, setti hann þing daginn eptir, skýrði þinginu i'rá, að hann hefði livorki fengið umboðsbrjef sitt, nje hin kon- unglegu frumvörp, en íjellst á og hvatti til, að timanum framan af jrrði varið lil að semja þingsköp; siðan lofaði hann, að liann vildi wfullkomlega taka tillil til« þess, að frumvörpin komu svo seint, þegar liann ákvreði, hve lengi fundurinn skyldi standa. 12la dag júlímánaðar urðu hin konunglegu frumvörp lögð fram, og voru þá þingsköpin að mestu rædd. 16. og 17. júlí voru kosnar nefndir, eptir að málin höfðu verið rædd í hlutfallsnefndum áður, og málin voru komin svo vel á veg, að liinn 9da þ. m. var verzlunarmálið fullrætt, stjórnarskipunarmálið búið undir aðra umræðu, og nelndarálit í kosningarlagamálinu komið í prentsmiðjuna. Eptir vorum sameiginlegum dómi mundu því öll máliu hafa orðið rædd til fullnustu, el' þingið liei'ði slaðið til hins 20. þ. m., og samsvarar það venjulegum þingtima alþinga að undanförnu, þegar talið er frá þeim degi, sem hin konunglegu frumvörp voru lögð fram. Konungsfulltrúinn hafði að visu látið birta fundinum, að liann óskaði að þingstörf gætu orðið á enda þann 9da ágúst, en það er auðsætt á því sem þegar er getið, að slíkt var með öllu ómögulegt, þegar um svo mikilvæg og marg- brotin málefni var að ræða. Þann 8. ágúst boðaði forseti til fundar hinn næsta dag um hádegisstund, þareð hann sagði, að konungsfulltrúinn óskaði að skýra fundinum frá ýmsu, er fundinn snerti. Á fundi þessum las konungsfull-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.