Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 90

Andvari - 01.01.1907, Síða 90
84 Um æskuárin Nikulaj Frederik Severin Grundtvig, einhver hinn auðugasti og frjósamasti, upprunalegasti og stór- gerðasti andi á Norðurlöndum á 19. öld, er höfund- ur hans. Hann fann það, að æskan á rjett á sjer og að menn eru best móttælcilegir fyrir góð áhrif, þá er þeir eru um tvítugt. Pá verða þau einnig að mestum notum, því að el'tir það taka menn að eiga með sig sjálfir. Munurinn er auðsær. I latínuskólunum er t. a. m. lesin saga Caesars af ófriðnum við Galla og Róm- verja saga Liviusar, í tyðháskólunum er Heimskringla Snorra Sturlusonar lesin. Heimskringla er fræg hók, sem ber nafn íslands út um hinn mentaða heim. í latínuskólanum í Reykjavík hefur hún aldrei verið opnuð, og þeir Islendingar eru fáir, sem hafa lesið alla Heimskringlu til enda, það skyldi þá helst vera á nýnorsku (= dönsku) í þýðingu eftir Gustav Storm, því að Norðmenn breiða út konungasögur »Norð- mannsins« Snorra Sturlusonar á dönsku, sem þeir tyggja upp á norsku, bæði í Norvegi og á íslandi. Peir segja líka, að konungasögur Snorra sjeu »hið ágætasta þjóðrit sitt« (»vort ypperste Nationalværk«). Pað er satt best að segja, að Islendingar liafa gert lílið til þess að gera það, sem fegurst er í þjóð- liíi voru og dýrmætast, alþýðu kunnugt, gera henni það eiginlegt og nola það til að vekja þjóðarandann, styrkja hann og göfga. Sannarlega er tími kominn til að bæta úr þvi. Þeir, sem völdin hafa liaft hing- að til, liafa lítið hugsað um það, og almenningur eigi heldur, en vonandi er að þetta breytist nú algjör- lega, er vjer höfum fengið alinnlenda stjórn. »Gleymd eru lýðnum landsins fornu kvæði«. Eddukvæðin hafa á síðari öldum mátt heita hulinn fjársjóður fyrir íslendingum, þangað til nú loksins, er Finnur Jónsson gaf þau út og Sigurður Kristjáns- son dreifir þeim, að jeg voná og óslca, út um alt land.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.