Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 64
58 Af suðurgöngu voru opnar; er það mikill starfaléttir fyrir þá, sem fara um pápisk lönd, að þangað getur maður gengið umsvifaminst, nær vill, sem mest er að sjá, sem er kirkjurnar; verja pápiskir vanalega til þeirra því við- hafnarmesta og snildarlegasta, sem þeir eiga. Eru þær opnar mestan hluta dags, sem llýtur af trúar- hætti þeirra; er það svo álitið sem fólkinu jafnan geti komið vel að skreppa þar inn til bænargerða; er og fjöldi hinna lægri geistlegu og munka svo mik- ill við hverja kirkju, að þeir geta vel haldið vörð á víxl; þar að auki eru í það minsta þrisvar sérhvern dag hænir og tíðir haldnar, um morgun, miðdag og kveld og gera það hinir æðri prestarnir og þjónar þeirra, jafnt hvort nokkur úli frá er í kirkjunni eður enginn. En svo leizt mér á sem ol’tast mundu prest- ar þeirra hafa þá ánægju að sjá nokkra knékrjúp- andi lieyra á þulur sínar, þó dagurinn væri rúm- helgur; tók sífelt undir af klukknaglamri og kirkj- urnar voru fullar af fólki víðast hvar, helzt kvenfólki, og gekk liver liiklaust inn í kirkju, sem að kom, án nokkurs tillits til búnings síns og héldu á körfunni á handleggnum eins inn undir altari sem úti á göt- unni. Hafði hver kerling milli handa sér talnaband- ið og þuldi hvað eftir annað fyrir munni sér hina sömu hæn: »Sæl vertu María [Aue Maria] o. s. frv.«, og var færð ein tala í hvert sinn; ríður á, að kom- ast út með handið á dag, má þá og byrja aftur á því, ef vill, verði tími afgangs, til hægri verka fyrir næsta dag, nema viðkomandi maður vilji gera umbætur og leggja það ofan á daginn reikningslaust. Ég sá í einni kirkjunni leiði stjörnuspekingsins Tijcho Brahe, er fyrir öfundarsakir var rægður svo við Danakon- ung, að honuin var saklausum vísað úr landi, og dó hann hér í Prag 1601. í sömu kirkju er og sýndur steinn frá Betlehem úr stalli þeim, sem frelsarinn fæddist í; þar er og málverk, sem þeir segja gerl al'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.