Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 96
90
Um æskuárin
þyrfti til þess að reisa skóla þennan og gera hann
vel úr garði; þótt það kynni að kosta tvö til þrjú
hundruð þúsund krónur, vildi hann eigi horfa i það.
Árlegur kostnaður i)jóst hann við að yrði um 80000 kr.
Hann áleit það mjög þýðingarmikið fyrir unga menn
að koma saman af öllu landinu og kvnnast. Lands-
mcnn kæmust allir á unga aldri í persónuleg við-
kynni, sem gætu síðar orðið þeim að miklum notum.
Þetta er fögur hugmynd og nytsöm; hún sýnir
einnig eins og alt það, sem kom út af ritgjörð Páls
heitins um mentun barna og unglinga, hve mikinn
áhuga hann liafði á mentamálinu, og hve miklu
hann viídi verja af landsfje þjóðinni til mentunar.
Hann sá það glöggt, að mentunin er arðsöm eign.
En hins vegar gætti hann þess eigi sem skyldi, að
eigi er liægt fyrir kennarana að haía nærri eins
mikil áhrif á nemendurna í fjölmennum skóla eins
og í fámennum, og að best er að æskumennirnir
gangi af frjálsum vilja í skóla ungra manna. Enn-
fremur er það varúðarvert að setja slíkan ungmanna-
skóla í kaupstað, eins og ástatt er enn hjá oss.
Annað mál er það, ef reisa ætti svo stóran skóla
lranda öllum ungmennum landsins, að þá yrði liægast
að setja hann í Reykjavík eða í grend við Reykja-
vík sökum aðílutninga og aðsóknar til skólans, og
einnig sökum kenslukraftanna.
Allir lýðháskólar eru í sveit. Það er varla
hægt að segja annað, þótt kvennaskóli með lýðliá-
skólasniði sje í Óðinsey og nokkrir menn í háskóla-
fjelaginu í Kaupmannahöfn hafi stundum haldið þar
lýðliáskóla. Lýðháslcóli hefur aldrei getað þrifist vel
lijer í þessari fjölmennu borg. Svo mikla stund
leggja lýðháskólamenn á að liafa skóla sína í sveit-
um, að þess eru dæmi, að þeir haíi ílult í sveit, ef
bær hefur vaxið upp í kring um þá, svo sem í Boden
á Norrlandi í Svíþjóð. Lýðháskólamenn vilja eigi