Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 160

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 160
154 t’jóöfundurinn 1851. stunyiö uppá að lcalla »Danmarks Ri}*e«, og aö ísland sendi að tiltölu inenn til rikisþingsins í Danmörku. Þeir íslend- ingar, sem eptir beinni skipun Yðar Hátignar voru á ríkisfundinum, lýstu því yflr, aö þeir l'yrir sitl leyti álitu Islandi ekki hentuga þessa fyrirœtlun, en þeir lýstu einnig því, aö þeir hvorki álitu sig hafa köllun til að afsala íslandi hluttekning þessa í ríkisþinginu, el' íslendingar sjálfirkynnu að samþykkja liana, og ekki heldur álitu þeir sig hafa köll- un til að stinga uppá neinu öðru fyrirkomulagi á Islands stjórn, nema einungis að áskilja að íslendingar hefðu sem frjálsastan atkvæðisrjett i því máli, eptir fyrirheiti Yðar Hátignar í áðurnefndu lirjeli 23. sept. 1848. — Pannig sam- þykkti og þingið, að tala þingmanna frá Islandi skyldi ekki vera ákveðin, heldur geymd atkvæði þingsins á Islandi. Þannig viðurkenndu og allir, að enginn cíi gæti verið um gildi þessa fyrirheits, þó ekkert sjerlegt skilyrði yrði gert fyrir hönd Islands við auglýsingu grundvallarlaganna. Grundvallarlög Danmerkurríkis frá 5. júni 1849 komu út, ■en, eins og von var til, hafa þau ekki verið send liingað til lands til auglýsingar og af engum verið álitin hjer gild, þareð slikt hefði verið mótstætt ekki einungis fyrirheiti Yðar Hátignar, sem áður var getið, lieldur og einnig rjett- indum þeim, sem alþingi eru veitt i tilskipun 8. marz 1843, viðlikt og’liinum fyrri ráðgjafaþingum ejitir tilskipun 28. maí 1831. Sama árið og grundvallarlög Danmerkur ríkis koniu út, voru lögð fyrir alþing kosningarlög til þings þess, sem Yðar Hátign liafði heilið í brjefi yðru 23. sejit. 1848. Yðar Ilátign samþykkti frumvarp þingsinstil kosningarlaga þess- ara, og það sýndist sem bæði þjóðin og stjórnin væru samþykk í að þing það, sem heitið var, skyldi koma sam- an í fyrra. Með undran heyrðu menn hjer á landi, að þinginu væri slegið á frest, og það boðað saman 4. júlí 1851, án þess mönnum væru Ijósar þær ástæður, sem fyrir því voru tilfærðar, nje heldur að þjóð vorri væri boðað nokkuð það, sem gæli leiðheint henni um, á hverju hún ætti von eða á hverju ekki. Landsmenn komu saman á fundum og rituðu hænar- skrá til Yðar Hátignar á ný, um að Rjer vilduð mildilega sjá svo til, að auglýst yrði fyrirfram frumvarp það til grundvallarlaga íslands, sem Yðar Iíátign ætlaði að láta leggja fyrir þjóðfundinn. Bænarskrám þessum heflr ekki verið svarað. A fundi við Oxará í fyrra sumar komu sainan margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.