Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 113
Fiskirannsóknir.
107
liafa á tiltölulega mjög stuttum tíma getið mikils-
verðar upplýsingar um atriði, er ómögulegt er að
rannsaka nema með góðum útbúnaði á haffæru gufu-
skipi: hrygningu flestra sjóíiska vorra, vöxt þeirra og
dvalarstaði á fyrsta aldursskeiði (fyrsta missiri) og
ýmis hin ytri skilyrði, sem þau eru liáð, svo sem
liita, seltu, liafstrauma og fæðu. En þær hafa einnig
gefið margar og milcilsverðar upplýsingar um lífshætti
margra íiska að fyrsta aldursskeiðinu loknu og er
með þeim lagður breiður og traustur grundvöllur
undir frekari rannsóknir í þessari grein. Vér íslend-
ingar, einkum þeir, er hafa atvinnu sína af fiskiveið-
um, eða vilja vita sem bezt deili á lífsháttum fisk-
anna, megum vera mjög þakklátir þeim mönnum,
sem störfuðu með svo mikilli elju og áhuga að þess-
um rannsóknum, þeim cand. mag. J. J. Nielsen, mag.
sci. Ove Poulsen og Dr. phil. Joh. Schmidt, einkum
hinum síðastnefnda, er sérstaklega heíir haft fiskirann-
sóknirnar á liendi og ritað um þær bók, Fiskeri-
undersögelser ved Island og Færöerne i Sommmeren
1903, sem er merkisrit — við alþýðu liæíi — í íiski-
fræði íslands.
Rannsóknum þessum hér við land er nú lokið,
því »Thor« verður ekki, að því er Dr. Schmidt hefir
nýlega skýrt mér frá, látinn fara framar í langferðir;
og heima fyrir í Danmörku verður þeim ekki haldið
lengur áfram en þetta ár og ef lil vill næsta ár. En
margt er eftir að rannsaka hér ennþá, ekki sízt hið
merkilega atriði um göngur fiska og dvalarstaði þeirra
á ýmsum aldri og ýmsum tímum ársins. Að vísu er
þegar fengin nokkur vitneskja um þessi atriði, en
fangt frá fulinægjandi þekking á þeim og þess verð-
ur langt að bíða að hún fáist. En það má auka þá
þekkingu, sem þegar er fengin, á ýmsan hátt, bæði
með því að safna sem ilestum og ýtarlegustum upp-
lýsingum um aílabrögð á ýmsum stöðum um nokkuð